Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Page 24

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Page 24
80 TlMARIT VPl 1964 ila. Með notkun gatspjalda er rafreikninum því næst gefinn til kynna gangur lausnarinnar á COGO máli, en hann hefur sína vinnu og skilar lausn á skömmum tíma. COGO er skipt niður í þrjá meginhluta, MONI- TOR, BASIC og PLUGS. Hlutverk MONITOR 10875.000 N MIÐJA BOGA @ 1008°.000 E ýmist er kallað á nýja PLUG-stokka eða gerðir eru útreikningar þar til verkefninu hafa verið gerð full skil. Ef þannig vill til, að ekki eru til PLUG-stokk- ar, sem leyst geta sérstæða reikninga sem koma oft fyrir, getur verkfræðingurinn gert nýjan PLUG-stokk með nokkurri fyrirhöfn og bætt honum við safn þeirra stokka sem fyrir eru. Þannig eru engin takmörk fyrir stærð kerfisins og má fastlega búast við að stöðugt bætist við þá PLUG-stokka sem þegar eru til. Þess má geta, að þegar eru í COGO- io2i7.i56 n kerfinu PLUG-stokkar, 0 . 10513-812 E sem gera allyfirgripsmikla reikninga með einni fyrir- skipun, svo sem að jafna út villur í þríhyrninga- mælingum svo eitthvað sé nefnt. Til að gefa sem gleggsta hugmynd um hvernig COGO er notað, verður eftirfarandi verkefni leyst: Bogagötu þarf að leggja þannig að hún gengur að nokkru inn á lóð (sjá uppdrátt). Finna þarf flatarmál það sem tekið er úr lóðinni og lengd á framhlið hennar eftir breytingu. Gefin er miðja götubogans (punktur 3) og radius hans. Þá er gefinn einn punktur (1) á vesturmörkum lóðarinnar ásamt stefnu þeirra. Á norðurmörk- * SAHPLE PROBLE'l er að athuga fyrirskipanir eða lýsingu þá sem notandinn hefur gefið en því næst afhenda stjórn- ina til BASIC eða PLUG eftir því sem við á. BASIC er samansafn af litlum forskriftum, sem aðeins geta innt af hendi einföld verkefni svo sem að breyta gráðum í radia eða ná í coordinata- punkta í coordinatatöflunni eða koma þeim í geymslu ef svo ber undir. PLUGS er svo safn af fjölmörgum forskriftum, sem er uppistaðan í lausn verkefnanna og getið var hér að ofan. Um það bil 40 forskriftir eru nú þegar með í kerf- inu og gefur það möguleika á lausn feykimargra geometriskra verkefna. MONITOR og BASIC eru alltaf í minni raf- reiknisins en aðeins einn PLUG-stokkur (með einni eða fleiri forskriftum) er geymdur þar í einu og fer hann þangað aðeins eftir að notand- inn (verkfræðingurinn) hefur gefið fyrirskipun- ina CALL og nafn PLUG-stokksins. Þegar ein- hver PLUG-stokkur er kominn inn í minnið, má gefa rafreikninum frekari skipanir. MONITOR athugar næstu fyrirskipun og ef hún er í lagi, þ.e.a.s. biður aðeins um útreikninga sem PLUG- stokkurinn sem er í minninu getur leyst af hendi, lætur hann PLUG fá stjórnina til að framkvæma útreikningana. Þannig gengur þetta koll af kolli; * . DETEH;1I NATI ON OF RI GHT OF V/AY AREA * * ALL THE KNOWN C00R0IMATES COULO QE RESULT OF TRAVERSE BALAMCEO BY COGO TRAVERSE * ADJJSTrlENT R0UTINF.S •; CLEAR THE ENTIRE COORDINATE TA3LE CLEAR 1 30 STORF. KNOWN POINTS * PT. NO. NORTH EAST JTOkE i UdOO.OJO 10000,030 2 10217.156 10513.3i2 5 10375.000 10030.000 * FIND TliE C00RDIHATES OF P3INTS 4 ANO 5 CALL LINE/INTERSECT PLJ0 DECK kL.f INTERSECT 4 1 15 2 7 30. 2 30 0 0. 4 10217.156 10060.052 L0CATE/A21IIJTII 4 5 135.712 30 0 0 . 5 10217.156 10245.764 FIND INTERSECTION 0F CJRVE WITH 'JÓTH LINES CALL ARC/IMTERSECT PLJG DECK ARC/LINE/AZIMJTH 6 3 725.001) 1 15 27 33 . 1 o 10151.010 10041.760 7 3 725.000 5 355 0 20. 1 7 10170.131 10243.363 * * FIMO AREA OF G-4-5-7-6 CALL AREA PLJG DECK AREA 64576 11063.323 .25411632 ADD AAEA JF SEG.IEMT GEG.IENT/ PLJo 6 7 725.000 2j3.33307 203.71353 1055.7303 12125.123 .27835463 Vr PAJ3E END OF SAílPLE PiROBLEM

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.