Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Side 34

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Side 34
90 TlMARIT VFl 1964 vötn eins og reynslan frá Hvjtárvatni, Leginum, Langasjó og fleiri vötnum sannar, en vatnið í þeim er alls staðar mjólkurhvítt af svífandi leir. Magnið af mélu og leir í sýnishornum af vatn- inu, sem dælt var niður, virðist svipað og geng- ur og gerist á sumrin í Þjórsá, en sandur er senni- lega meira upphrærður en sýnishornin gefa til kynna. Væntanlega er orsök þess sú, að dælan dregur inn vatnið undir kröppu horni miðao við straumstefnu og nær því ekki nema í litlum mæli að breyta stefnu upphrærðs sands úr straum- stefnunni inn í stefnu sogbarkans. Ef unnt á að vera að segja eitthvað fyrir um þéttunareiginleika aurvatns á öðrum stöðum en i Þjórsá við Búrfell, er nauðsynlegt að þekkja magn og eðli aurburðar þar. Eitt af verkefnum í virkjanarannsóknum er einmitt rannsókn á aur- burði helztu virkjanlegra vatna á landinu og hafa sýnishorn verið tekin öðru hverju allt frá því að vatnamælingar tóku til starfa hjá raf- orkumálastjóra. Á síðustu árum hefur þessi starfsemi þó verið stóraukin og teknir í notkun mililu fullkomnari sýnishornatakar. Samtímis var hafin fjölbreyttari úrvinnsla úr cýnishorn- unum, er aðallega felst í greiningu á kornastærð aursins í öllum sýnishornum. Hingað til hefur aðaláherzla verið lögð á sýnishornatöku úr Þjórsá, Hvítá í Árnessýslu og Jökulsá á Fjöll- um. Niðurstaða þessara rannsókna, en sýnishorn hafa aðallega verið tekin á sumrum, er að al- gengasti aurburður við Urriðafoss í Þjórsá er um 300 mg/1, í Hvítá hjá Iðu 100 mg/1 og Jök- ulsá á Fjöllum við Grímsstaði um 1200 mg/1. Af þessu er venjulega um -l/j—% svifaur en Ya—V-2 upphrærður sandur. Af þessu má álykta, að aurburður Hvítár sé allmiklu seinvirkari til þéttingar en Þjórsár, en Jökulsár á Fjöllum aftur á rnóti þó nokkuð fljótvirkari. TAFLA IV Dælt á dag Pumped per day Magn aurs Quantiíy of sediments Kornastærðarflokkun aurs1) Grain size groups of sediments • uvó \ n; Dagsetn. Date klukku- stundir hours lítrar liters ■ ' 1/mín. l/'min. mg/1 parts million per kg/'dag kg/day sandur sand kg 0.062 méla silt kg 0.062 0.002 leir clay kg 0.002 12.7. 12.35 216.535 287,0 430 93 5 53 35 13.7. 15.40 237.670 252,0 349 83 8 41 34 16.7. 24.15 975.280 670.0 234 270 27 132 111 17.7. 23.50 384.300 268.0 265 102 12 56 34 18.7. 23.15 337.500 242.0 247 83 18 40 25 19.7. 23.50 350.700 245.0 265 93 18 47 28 20.7. 23.25 308.800 220.0 194 60 8 34 18 21,7. 10.30 125.200 199.0 258 32 3 22 7 24.7. 23.45 196.200 138.0 164 32 2 17 13 25.7. 23.00 196.500 142.0 109 21 1 11 9 26.7. 24.00 143.100 99.5 110 16 2 9 5 27.7. 22.35 99.850 73.5 179 18 2 11 5 28.7. 13.40 47.850 53.3 298 14 3 8 3 29.7. 21.10 18.760 14.8 308 5 1 3 1 30.7. 24.00 8.200 5.7 1447 26 12 11 3 31.7. 9.15 4.084 7,2 414 2 — 1 1 1.8. 0.10 127 12.7 531 — — . — Samtals 319.55 3650.656 950 122 496 332 Total Meðaltal % % % Average 306 13,6 55,0 31,4 ') Mörk kornastærðarflokkanna eru I mm The limits between grain size groups are mm

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.