Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Qupperneq 43

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Qupperneq 43
TlMARIT VFl 1964 99 Njörður Tryggvason (V. 1963), f. 28. jan. 1937 á Akureyri. For. Tryggvi afgr.m. þar, f. 18. febr. 1899, Jónsson bónda að Klúkum, Hrafnagilshr., Eyjaf., Jónatanssonar og k.h. Halla, f. 27. júlí 1898, Árnadóttir bónda í Ölfusi, Árn., Þórðarsonar. Stúdent Akureyri 1957, f.hl. próf i verkfræði frá H.l. 1960, próf í bygg- ingaverkfræði frá D.T.H. í Khöfn 1963. Verkfr. í verkfræðistofu Björgvins Sæmundssonar á Akranesi frá 1963. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 22. maí 1963. H. G. Kjartan Jóhannsson (V. 1963), f. 19. des. 1939 í Rvík. For. Jóhann forstj. i Hafnarf., f. 9. maí 1899, Þorsteinsson bónda að Berustöðum, Rang., Þor- steinssonar og k.h. Astrid, f. 13. nóv. 1908, dóttir Gustav A. Dahl, vélfræð- ings í Vásterás, Sviþjóð. Stúdent Rvík 1959, próf 1 byggingaverkfræði frá K.T.H. í Stokkhólmi 1963. Verkfr. í verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar og Gunnars B. Guðmundsson- ar 1963. Fór til framhaldsnáms í Svíþjóð 1964. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 19. sept. 1963. H. G. Magnús Hallgrímsson (V. 1963), f. 6. nóv. 1932 á Akureyri. For. Hall- grímur ljósmyndasm. þar, f. 20. febr. 1878, d. 26. sept. 1948, Einarsson Thorlacius verzlunarstj. Hallgrímssonar og k.h. Laufey, f. 7. okt. 1907, Jónsdóttir bónda að Stakkahlíð, Loðmundar- firði, Jóhannessonar. Stúdent Akureyri 1952, f.hl. próf í verkfræði frá H.l. 1956, próf í bygg- ingaverkfræði frá D.T.H. í Khöfn 1963. Verkfr. hjá vita- og hafnarmálastj. um tíma 1963 og rekur síðan ásamt fleirum verkfræðistof- una Hönnun, Rvík. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 9. júlí 1963. H. G. Sigurþór Tómasson (V. 1963), f. 29. ág. 1935 í Rvík. For. Tómas verkam. þar, f. 23. okt. 1906, Sig- urþórsson bónda að Kolla- bæ, Fljótshlíð, Ölafssonar og k.h. Sigríður Lilja, f. 2. okt. 1907, Jónsdóttir verkam. í Rvík Jónssonar. Stúdent Rvík 1955, f.hl. próf í verkfræði frá H.l. 1958, próf í bygginga- verkfræði frá D.T.H. í Khöfn 1961. Verkfr. hjá ráðgjafarverkfræðingun- um Ramböll & Hanne- mann i Khöfn 1961—’63 og síðan hjá Almenna bygginga- félaginu h.f. í Rvík. K.h. 28. febr. 1959, Ruth, f. 28. nóv. 1936 í Rvík, Ragn- arsdóttir forstj. þar Kristinssonar og k.h. Ruth Frið- finnsdóttur frá Vopnafirði. B.þ. 1) Ragnhildur Lára, f. 16. júlí 1959 í Rvík, 2) Tómas, f. 16. okt. 1962 í Khöfn. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 13. ág. 1963. H. G. Pálmi Lárusson (V. 1963), f. 27. febr. 1937 í Rvík. For. Lárus Pálmi verzlunarm. þar, f. 15. maí 1896, d. 22. júní 1954, Lárusson bónda að Álfta- gróf, Mýrdal, Finnssonar og k.h. Guðrún Elin, f. 27. sept. 1897, Eriendsdóttir bónda að Mógilsá, Kjalar- nesi, Jónssonar. Stúdent Rvík 1956, próf i byggingaverkfræði frá K.T.H. í Stokkhólmi 1960. Verkfr. hjá gatnagerð Stokkhólmsborgar 1960— ’63 og síðan hjá Aimenna byggingafélaginu h.f. í Rvík. K.h. 19. nóv. 1960, Elsa Guðbjörg, jarðfr. f. 27. nóv. 1932 í Vestmannaeyjum, Vilmundardóttir sjóm. frá Fá- skrúðsf. Guðmundssonar og k.h. Guðrúnar Bjömsdóttur bónda að Fagurhóli, A-Landeyjum, Einarssonar. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 19. sept. 1963. H. G. Sigurður Briem (V. 1963), f. 25. ág. 1936 í Rvík. For. Gunnlaugur póst- og simamálastj. þar, f. 30. marz 1901, Sigurðs- son póstmálastj. þar, Briem og k.h. Halldóra Margrét, f. 9. ág. 1911, Stefánsdóttir kaupm. á Húsavík Guðjohnsens. Stúdent Rvík 1956, próf í rafmagnsverkfræði, sterkstraum, frá K.T.H. i Stokkhólmi 1962. Verkfr. hjá rafvéladeild K.T.H. 1962—63 og síðan hjá Rafmagnsveitu Rvíkur. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 19. sept. 1963. H. G.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.