Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Side 44
100
TlMARIT VFl 1964
Jakob Jónsson (V.
1963), f. 29. des. 1936 á
Bíldudal. For. Jón sóknar-
prestur þar, f. 10. marz
1903, d. 18. febr. 1943,
Jakobsson smiSs frá
Galtafelli, Hrunam.hr.,
Árn. Jónssonar og k.h.
Margrét Guðlaug, f. 26.
nóv. 1905, Björnsdóttir
veitingam. á Hvamms-
tanga Þorlákssonar.
Stúdent Rvík 1956, próf
í byggingaverkfræði frá
K.T.H. í Stokkhólmi 1961.
Verkfr. hjá AB Skánska
Cementgjuteriet, Stokkhólmi, 1961—’63, i verkfræðistofu
Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar, Rvík,
1963 og í teiknistofu Samb. ísl. samvinnufél. í Rvík frá
1964.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 19. sept. 1963.
H. G.
Sigfús Thorarensen (V.
1963), f. 25. júní 1937 í
Rvík. For. Stefán lög-
regluþj. þar, f. 17. júní
1902, Sigfússon bónda að
Hróarsholti, FJca, Árn.,
Thorarensen og k.h. Odd-
ný, f. 22. apr. 1909, Jóns-
dóttir bónda að Eskif jarð-
arseli, S.-Múl., Kjartans-
sonar.
Stúdent Rvík 1956, f.hl.
próf í verkfræöi frá H.l.
1959, próf í bygginga-
verkfræði frá D.T.H. í
Khöfn 1962. Verkfr. hjá
A. J. Moe, ráðgjafarverkfræðingum í Khöfn 1962—’63,
hjá raforkumálastj. Rvík 1963 og hjá E. Pihl & Sön í
Khöfn frá 1964.
K.h. 14. sept. 1958, Hrefna, f. 4. marz 1936 í Rvík,
Bjarnadóttir lögfr. þar Pálssonar og k.h. Guömundu
Sigríðar Jónsdóttur skipstj. Bjarnasonar. B.þ. 1) Oddur
Bjarni, f. 22. apr. 1958 í Rvík, 2) Sigríður Birna, f. 14.
apr. 1962 í Khöfn.
Sigfús og Skúli Guðmundsson, verkfr., og Stefanía
Guðnadóttir kona Sigurðar Jchannssonar verkfr., eru
systkinabörn. Hrefna og Páll Lúðvíksson, verkfr., eru
systkinabörn.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 17. des. 1963.
H. G.
H <V 7i^rlí.
Aðalgeir Pálsson (V.
1964), f. 18. okt. 1934 á
Akureyri. For. Páll sím-
virki þar, f. 10. nóv. 1908,
Bjarnason bónda að
Kambstöðum, S.-Þing.,
Kristjánssonar og k.h. Að-
alb.jörg Guðrún, f. 11.
marz 1915, Jónsdóttir
bónda að Kjarna, . Eyjaf.,
Jónassonar.
Stúdent Akureyri 1953,
f.hl. próf í verkfræði frá
H.Í. 1965, próf í raf-
magnsverkfr?éði, veik-
straum, frá D.T.H. 1963.
Verkfr. hjá verksm. Samb. ísl. samvinnufélaga, Akur-
eyri, 1963. Kennari við undirbúningsdeild tækniskóla á
Akureyri frá 1963.
Veitt innganga I VFl á stjórnarfundi 14. jan. 1964.
H. G.
Gunnar Daniel Lárusson
(V. 1964), f. 6. maí 1930
í Rvík. For. Lárus fulltrúi
þar, f. 29. sept. 1904, Ást-
björnsson skipasm. i Rvik
Eyjólfssonar og k.h.
Marta, f. 28. febr. 1906,
Daníelsdóttir forstj. i
Rvík Þorsteinssonar.
Stúdent Rvik 1951, f.hl.
próf í verkfræði frá H.l.
1954, próf i vélaverkfræði
frá D.T.H. í Khöfn 1957.
Verkfr. hjá flugfél. SAS i
Khöfn 1957—59, hjá Loft-
leiðum h.f., staðs. í Staf-
angri, Noregi, 1959—1964 og hjá teiknistofu Samb. ísl.
samvinnufélaga, Rvík, frá 1964.
K.h. 5. jan. 1962, Anna Þrúður Eidís, f. 2. okt. 1936 í
Hnefilsdal, N.-Múl., Þorkelsdóttir húsvarðar í Rvík
Björnssonar og k.h. önnu Eiríksdóttur bónda að Skjöld-
ólfsstöðum, Jökuldal, N.-Múl., Sigfússonar. B.þ. Ragnar
Lárus, f. 6. júlí 1962 í Stafangri, Noregi.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 14. jan. 1964.
H. G.
Tímarit Verkfræðingafélags Islands kemur út sex sinnum
á ári. Ritnefnd: Páll Theodórsson, form. (ábm.), Guð-
laugur Hjörleifsson, Dr. Gunnar Sigurðsson, Jakob
Björnsson, Loftur Loftsson. Framkv.stj. ritnefndar:
Gísli Ólafsson.
*
STEINDÓRSPRENT H.F.