Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 15. MAÍ2004 3 Joklafarinn Pálmi Jiska, sogð fara i hring en Pálmi ZeJ%eTað5Íð“rhaldið fra Glepibanka-gallanum Komu, sáu og sigruðu ekki Átti forsetinn að fara í brúðkaupið? Forsetinn gerðirétt „Spurningin ætti frekar að vera: Átti forsetinn að vera heima? Svarið við því er já. Auk þess er Dorrit stórkostlegur fuiltrúi þjóðarinnar á erlendum sem innlendum vettvangi. Forsetinn gerði því rétt." Edda Björgvinsdóttir leikkona Forseti lýðveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hætti við að fara í brúðkaup danska krónprinsins sem fram fór í Kaupmannahöfn í gær. Sagðist forseti ekki geta yfirgefið landið vegna óvissu um hvenær Alþingi lyki afgreiðslu mikilvægra mála. Síðhaerður Eiríkur Erekkienn "rtarætu að sjá hann Isjónvarpsþáttum Ium p"rnvision’ | — Helga Moller anægð Heiga var á sínum tíma ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar en hefur haldið sig til hlés undanfarin ár. Alþjóð veit að Gleðibankinn var fyrsta framlag okkar í Eurovision-keppninni árið 1986. Magnús Eiríksson samdi lagið sem söngvararnir Helga Möller, Pálmi Gunnarsson og Eiríkur Hauksson fluttu undir nafniu Icy. Ekkert var til sparað við undir- búninginn og tekið var upp myndband í Bláa lóninu í mars en það þurti að vera komið til Noregs í apríl. Á þessari mynd sem tekin var við upptökuna í Bláa lóninu má sjá þau Helgu, Pálma og Eirík kappklædd. „Ég man nú ekki hvort það var svona kalt, lík- lega var þetta bara „lookið“" segir Egill Eðvarðsson, kvikmynda- gerðarmaður sem stjómaði upptökum í Bláa lóninu árið 1986. „Já, mér hefði fundist eðlilegt að forsetinn væri viðstaddur brúðkaupið sem fulltrúi íslensku þjóðarinnar." ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri „Nei, það átti hann ekki að gera. Forseti á að vera til taks þegar jafnstór og mikilvæg mál eru til afgreiðslu í þinginu." Karl Gunnlaugsson, fyrrverandi dómvörður „Nei, ég styð hann heilshugar í því að fara hvergi. Dorrit er líka góður fulltrúi þjóðarinnar." Heiðbjört Erla Árnadóttir álfasölukona fyrir SÁÁ og starfsmaður leikskóla „Nei, auðvitað átti hann ekki að fara. Ólafur Ragnar stendur vaktina og sýnir með því að hann er sannur forseti þjóðar sinnar." Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður W Spurning dagsins Friörik og Kristján Þegar hinn nýkvænti Friðrik, krónprins Danmerkur, verður að endingu kóngur mun hann kallast Friðrik X eða tiundi. Allir danskir kóngarsiðaná ofanverðri 15.öld hafa heitið annaðhvort Friðrik eða Kristján. Hinn fyrsti Kristjan varsonur þýska hertogans í . Oldenburg og fæddist 1426. Danska krúnan losnaði þegar hann var rúmlega tvítugur og sakir frændsemi við fyrri konunga var hann valinn til rikis 1448. Þetta var á efstu dögum Kalmarsambandsins milli Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar og að nafninu til rikti hann yfir löndunum öllum.En sambandið var reyndar mjög á fallanda fæti vegna andstöðu Svia. Það hélt þó formlega velli meðan Kristján lifði en hann dó 1481.Viðafhonum tók Jóhann, sonur hans, sem I danskri söguerkallaður Hans Sviar tóku hann ekki til kóngs fyrr en 1497 og ráku hann aftur frá völdum 1501 og var samband Danmerkur og Sviþjóðar þar með rofið. Hans dó 1513 og þá tók við sonur hans, Kristján //■ Stjórnartimi hans var mikil rósturtíð enda var hann ofstopamaður; hann reyndi að ná aftur völdum i Svíþjóð og tókst það um skamma hrið en var svo rekinn burt og uppreisn gerð gegn honum í Danmörku.Árið 1523 varhann rekinn frá völdum og tilraunir til að ná hásætinu aftur misheppn- uðust. Hann var að lokum handtekinn ogvarihalditil dauðadags, 1559. Lelðtogi uppreisnarmanna og næsti kóngurvar FriOrik föðurbróðir Kristjáns. Hann var eldri bróðir Hans konungs en hafði orðið hertogi i Slésvik og Holstein þegaryngri bróðirinn varð kóngur á Norðurlöndum. Sonur Friðriks I tók við af honum 1533-og hét Kristján III. Hann striddi við borgarastyrjöld og trúarbragðaerjur og var sá kóngur sem rikti yfir Islandi þegar Jón biskup Arason var hálshöggvinn. Hann lést 1559, við af honum tóksonur hans Friðrik II og siðan skiptust á Friðrikar og Kristjánar allt þar til Margrét II varð drottning 1972. Ég ertilbúinn til að hitta Skapara minn. Hvort Skaparinn er búinn undir þá miklu raun að hitta mig er annað mál. Winston (hurdtill á 75 ára afmæli sínu. Bræður á Alþingi lHlfVlli Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er hálfbróðir Gunnars I. Birgissonar sem situráþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Kristinn og Gunnar eru sammæðra, synir Auðbjargar Brynjólfsdóttur, starfsmanns heimilishjálpar i Reykjavik. Kristinn á fímm alsystkini og einn hálfbróður fyrir utan Gunnar. Systir Kristins er ValgerðurJóna Gunnarsdóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, en hún komst nýlega I fréttirnar vegna átaka sem urðu á kosningavöku i Búðardai. tilboð! Tilboð á settinu hér að ofan borð og 6 stólar verð áður kr. 97.900 nú aðeins kr. 79.900 Smiðsbúð 6 Garðabæ Sími 564 5040 Stækkanlegt úr 160cm (360cm. 129.000,- Hirzlan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.