Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Síða 25
24 LAUGARDAGUR 15. MAÍ2004 Fókus DV DfV Fókus LAUGARDAGUR 15.MAÍ2004 Hverjir hafa verið hliðhollir íslendingum í gegnum tíðina? Hverjir hafa gefið okkur flest stig? Hverjir hafa aldrei gefið okkur stig? Hverja eigum við að kjósa? Hverja eigum við alls ekki að kjósa? DV veit svörin við þessum spurningum. Staðreyndir um ísland og Eurovision Stig sem fsland hefur fengið i gegnumárin 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 99 00 01 03 svl 2 1 8 10 6 7 8 6 8 12 8 7 83 DAN 4 10 5 4 8 12 12 2 57 NOR 4 10 1 2 2 5 10 7 1 12 54 BRE 12 12 2 6 6 10 48 SPÁ 6 4 4 8 6 3 10 41 IRL 7 1 6 6 10 4 7 41 POR 8 12 6 3 6 4 39 AUS 10 7 1 3 4 6 2 2 35 HOL 5 4 2 7 7 6 31 (SR 8 4 2 10 5 29 EIS 8 2 10 6 3 29 BEL 4 10 4 8 26 ÞÝS TO 5 6 3 1 25 KÝP 4 2 12 5 23 GRI 6 3 6 4 3 22 MAL 10 12 22 TYR 2 1 10 8 21 SVI 7 4 3 3 17 ITA T 3 7 5 16 SLÓVEN. 5 6 4 15 LÚX 8 5 13 PÓl 4 3 4 1 12 KRÓ 5 6 11 LIT 3 8 11 LET 7 3 10 FRA 2 4 2 1 9 FIN 7 1 8 ÚKR 4 4 RÚS 1 3 4 JÚG 4 4 SLÓVAK. 1 1 2 RÚM 1 1 BOS 0 UN6 0 SAMTALS FENGIN STIG 763 Stig sem fsland hefur gefið 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 '99 00 01 03 DAN 7 7 10 10 7 6 7 6 12 12 12 96 svl 12 8 3 2 12 7 2 4 6 4 10 4 7 5 86 N0R 4 5 6 1 10 1 12 8 7 7 12 73 FRA 4 12 7 8 5 8 10 4 58 ÞÝS 12 8 3 1 7 5 6 8 50 JÚG 5 10 12 6 10 5 48 IRL 8 8 7 3 12 3 2 2 45 SVI 3 2 7 7 5 12 4 3 43 KÝP 6 12 3 3 2 12 38 AUS 8 6 8 3 10 35 EIS 12 2 2 5 10 1 32 BRE 1 4 12 4 8 29 P0R 8 2 8 10 28 (SR 5 6 5 10 j 27 FIN 6 5 1 5 7 24 SPÁ 2 2 4 2 5 2 6 23 RÚS 4 8 5 4 21 KRÓ 10 5 4 19 H0L 3 6 2 6 1 18 BEL 10 1 7 18 ITA 3 3 10 1 17 GRI 1 4 2 8 15 UNG 10 5 15 TYR 2 1 7 3 13 PÓL 6 6 12 MAL 8 3 11 SLÓVEN. 1 1 3 6 11 LET 10 10 LÚX 1 4 4 9 B0S 3 3 LIT 1 1 RÚM 0 ÚKR 0 SLÓVAK. 0 SAMTALS STIG GEFIN 928 -Söngkonur hafa 29 sinnum unnið keppnina -Einn kynskiptingur hefur sigrað í Eurovision -Sjö sinnum hefur karlsöngvari staðið uppi sem sigurvegari -Hljómsveitir og dúettar hafa tólf sinnum hafnað í fyrsta sæti ÍORtVpkfy ISTANBUL 2004 1.Spánn 2. Austurríki „Stemningin í hópnum er mjög góð. Við höfum að mestu verið frá æfingum frá því á mánudag þar sem undankeppnin hefur tekið mikinn tíma en ég hlakka til að sjá æfinguna á eftir þar sem öll atriðin verða flutt,“ sagði Gísli Marteinn, sem var á leiðinni á generalprufuna þegar DV náði tali af honum í gær. „Það verður gaman að sjá þetta í heild sinni með „-------------------1 Grikkjann á undan okkur. Það er Keppnishollin í Istanbúl LpiZg;:-a alltaf vafaatriði ixsrrf hrÞað »é r eða vont að hafa einhvern tiltekinn aðila á undan sér eða ekki og ómögulegt að segja hvort röð keppenda hjálpi okkur. Ef maður á að vera neikvæður má segja að það sé slæmt að hafa svona fjörugt lag á undan rólegu lagi eins og okkar. En ef maður á að vera jákvæður þá hafa margir sagt okkur að gríska lagið sé einfaldlega lélegt en að okkar sé stórt og kraftmikið og fólk taki frekar eftir því,“ segir Gísli Marteinn, sem segir hóflega bjartsýni rikja í hópnum. „Núna eru allir bara einbeittir á það að Jónsi verði flottur á sviðinu en svo ræðst þetta bara í atkvæðagreiðslunni. Ég spái okkur ekkert sérstaklega ofarlega. Lagið er bara þess eðlis að það er ekki raunhæft að ætlast til að það lendi ofarlega. Mikið af lögunum eru betri en okkar, svona í fyrstu hlustun, en ég held að það sé betra að vera með flott lag sem við getum verið stolt af í staðinn fyrir að gera eins og t.d. Sviss. Þeirra lag er bara samið til að ná árangri en svo hlæja bara allir að þeim hérna úti. Það er betra að vera með vandað lag þótt það grípi ekki alla Evrópu í dansstormi þegar keppnin fer fram,“ segir Gísli Marteinn en Eurovision- hópurinn er væntanlegur aftur til landsins seint annað kvöld. Hér fyrir neðan geta vinir og vandamenn sem saman eru komnir í Eurovisionpartíum um land allt gefið lögunum sfn eigin stig og séð hver verður næst úrslitunum. Besta iagið fær 12 stig, næstbesta 10 og svo koll af kolli. Taflan að ofan er fyrir sjálfa stigagjöfina og getur fólk fyllt hana út samviskusamiega svo ekkert fari á milii mála. 12 stig: lOstig: 8 Stig: 7 stig: 6 stig: 5 stig: 4 stig: 3 stig: 2 stig: 1 stig:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.