Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Síða 34
1f4 LAUGARDAGUR 15. MAÍ2004 Sport TOfV jmm,,u F* í SJÓNVARPINU Arsenal-Leicester Arsenal klárar tímabilið með stæl. Er þeir koma með kampavínið inn í klefa bíður þeirra gjöf frá Samma sopa. Lítil komaksflaska sem hann stal í síðustu flugferð. Það rennur ljúft niður með kampavíninu og allir skála fyrir Samma hinum örláta. Lau. Sýn & Stöð 2 kl. 14.00 Slæst stundum við pabba Bolton-Fulham Langt og strangt tímabil loks á enda hjá Samma og stefnan því sett á Cayman-eyjar eftir leik þar sem Sammi hyggst flatmaga með marga- rítu í annarri og brennivín í kók í hinni. Verðugur er verkamaðurinn sopans. Við segjum ekki annað. Liverpool-Newcastle Sammi hefur oft haft augastað á stjórastöðunni hjá Liverpool en hann gaf þann draum frá sér um leið og hann frétti að það væri strangt áfengisbann á bekknum á Anfield Road. Það fannst honum hreinlega „too much" og lái honum það hver sem vill. Þarna er nefnilega á ferð maður með standard. Aston Villa-Man. Utd Sammi myndi aftur á móti sóma sér ákfaflega vel í agaleysinu hjá „Deadly“ Doug Ellis. Þar hefur verið tekið á móti mörgum videysingum með opnum örmum. Merkilegt nokk að þessir menn skuli ekki hafa skilað neinu til félagsins. Man. City-Everton Leikmenn Man. City hafa seint verið þekktir fyrir að gráta sopann og myndu eflaust sóma sér vel hjá stjóranum stóra. Það er nú einu sinni þannig að menn verða að þekkja raunir hvers annars til þess að geta náð árangri. Wolves-Spurs Ein af stóru spurningum sumarsins er hver muni taka við Spurs. Sammi ku vera ofarlega á lista forráða- manna félagsins enda gæti það verið hagkvæmt fyrir Spurs að ráða Samma þar sem hann er til í að fá borgað í alls kyns úttektum. Traust sambönd eigenda félagsins hjá bjórrisanum Guinness og visla'- kónginum Johnnie Walker, eða Jón BOLTINN EFTIRVINNU Kyntröllið Ray Parlour stendur í heiftarlegum skilnaði Það verður seint sagt um Garðar Gunnlaugsson að hann bindi bagga sína sömu hnútum og samferða- LIÐIÐ IVUTT mennimir. Ásamt því að leika íoiattspyrnu með ÍA situr hann mikið fyrir í auglýsingum enda ekki amalegt að láta sjálfan Herra ísland auglýsa vörur fýrir sig. Fjölskylda Garðars heldur með mörgum félögum og Garðar er sá eini sem heldur með meisturunum. „Ég held með Arsenal og hef gert frá því að ég var lítill patti,“ sagði Garðar en honum var í raun mútað til þess að byrja að halda með félaginu. „Skúli, bróðir mömmu, er mikill Arsenal-maður og hann var sífellt að gefa mér Arsenal-vörur og þar af leiðandi náði hann mér á sitt band. Það er ekki leiðinlegt að halda með Arsenal þessa dagana og ég er sannfærður um að þeir verða á toppnum næstu fimm árin hið minnsta." Bræður Garðars, þeir Arnar og Bjarki, halda með öðmm liðum en Arnar fær smá stuðning frá pabbanum. „Pabbi og Arnar halda með Man. Utd en Bjarki segist halda með Tottenham en ég veit að hann heldur með Arsenal," sagði Garðar hlæjandi og bætti við að það væri oft handagangur í öskjunni þegar fjölskyldan settíst niður til þess að horfa á leiki. „Það er helvíti spennandi rig magnþmngin stemning er við sitjum saman. Það er mikið öskrað og blótað. Það em nú engin slagsmál en við pabbi höfum stundum tekist aðeins á en það er nú allt í góðu,“ sagði fagri folinn eins og konan hans kýs að kalla hann. „Þetta er miklu skemmtOegra svona því það myndast stemning ef menn halda með sitt hvom liðinu. Það gengur misjafnlega að safna þessum hópi saman [ þessa dagana þar sem við búum í sitt hvom bæjarfélaginu en við reynum að hittast þegar það Vf em úrslitaleikir og þá er mikið fjör. samdóma götunnar að hann sé Ray entist ekki lengi á „kjötmarkaðnum "því hann býr með nýrri konu í dag og á með henni eitt barn. Ray og Karen Parlour berjast hatrammiega í réttarsölum þessa dagana vegna peninga. Karen vtíl fá meira en henni var útítíutað upprunalega en Ray vill borga minna. Málið er orðið afar sóðalegt þar sem stórar sleggjur ganga á milli málsaðila. Eflaust finnst mörgum að stóra fréttin sé sú að Parlour skuli hafa gengið út en það gerði hann með pompi og prakt s Karen. Saman eiga þau þrjú börn. Rómantíkin entist ekki lengi því þau fengu skyndiskilnað árið 2002. Ray entist ekki lengi á „kjötmark- aðnum" því hann býr með nýrri konu í dag og á með henni eitt barn. gekk að eiga málinu sagði á dögunum að Ray væri skepna að vilja ekki borga meir en 120 þúsund til fyrrverandi konu sinnar og þriggja barna. Dómarinn segir að Karen sé fyrirmyndar- eiginkona og móðir. Lögmenn Ray segja aftur á móti að hann hafi það mjög erfitt. Vinni undir mikilli pressu og þurfi að leggja líkamann að veði á hverjum degi. Almenningi í Bretlandi finnst ekki mikið koma til frammistöðu Rays málinu og er það álit hin mesta nánös sem muni ekki komast upp með að ætía að hlunnfæra börn sín og fyrrverandi konu. Upprunalegi sáttmálinn hljóðaði upp á að Ray skyldi borga Karen 250 þúsund pund á ári og greiða lán af tveim húsum. Það fannst honum allt of mikið og hefur hann boðist til þess að greiða 120 þúsund pund á ári sem er 10% af því sem hann þénar á ári. Show me the money Karen vill aftur á móti meira og hefur farið fram á að fá 440 þúsund pund á ári. Staða hennar virðist sterkari því dómarinn í Nánös eða hagsýnn? RayParlour gerir sitt besta þessa dagana til þess að steppa fjárhagslega vei úr skilnaði. Konan fyrrverandi vill sanngjarna upphæð en Ray heldur fast um veskið. Stan Collymore búinn að missa það - hótaði að drepa konuna sína Stan Collymore er ekki hættur að rata í blöðin þó að knatt- spymuferillinn sé fýrir löngu kominn í ræsið. Nýjasta uppátæki kappans er að vera með hótanir fyrir utan hús konunnar sinnar. Hann kvaddi síðan með því að brjóta rúðu í bfl konunnar. Skelkuð eiginkonan var fljót að hringja í lögregluna sem pikkaði Stan the Man upp og skellti honum í steininn. Collymore hefur lýst yfir sakleysi sínu í málinu en hann á yfir höfði sér kæm í fjómm liðum. ■*' Collymore reyndi að komast inn í hús konunnar en hafði ekki erindi sem I essinu sfnu Stan Colly- more er stjórnlaus þessa dagana. Hér sést hann slást við leikmenn Rauðu Stjörnunnar i Evrópuleik með Leicester. erfiði. Hann jós því úr skálum reiði sinnar fyrir utan húsið. Þar öskraði hann af öllum lífs og sálarkröftum að harrn myndi drepa hana, kveikja í húsi foreldra hennar og annað álflca huggulegt og hressandi. Skilnaður á borðinu Það þarf væntanlega ekki að koma á óvart að konan hefur sótt um skilnað og hún ætti ekki að vera í vandræðum með að keyra það í gegnum kerfið eftir nýjustu uppákomuna. Svo má ekki gleyma því að Collymore var gripinn glóðvolgur á dögunum í framhjáhaldi á bflastæði með ókunnugum. á röltinu eins og margir þekkja þann drykk, gætu því komið sér vel. Blackburn-Birmingham Graeme Souness er stjóri af gamla skólanum sem veigrar ekki fyrir sér að taka einn tvöfaldan „konna" fyrir leik. Hann og Sammi eru miklir vinir afeinhverjum ástæðum. Chelsea-Leeds Leeds reyndi að fá Samma á sínum tíma enda vel styrktir af Strongbow. Sammi hafhaði tfiboðinu og sagðist aldrei ætía að vinna fyrir félag sem væri tengt einhverjum helvítis konudrykkjum. L REMBINGURiNN Það er hart barist um að fá stóran hlut í enska knattspymufélaginu Liverpool þessa dagana. Þeir sem vilja kaupa eru i heimamaðurinn Steve Morgan og tælensld forsætis- ráðherrann Thaksin Shinawatra. DV fékk Hvo mæta Liver- pool-menn tíl þess að ræða um hvort það sé betra fyrir félagið að Morgan eignist hlut í félaginu eða Shinawatra. Inn með Morgan - út með Houllier „Það er gott fyrir öll félög að menn sem styðja félag sitt af ástríðu og vUja veg þess sem mestan að þeir fái tækifæri tíl að leggja sitt af mörkum," sagði hinn geðþekki fréttahaukur, Haukur Holm, en hann er einn allra harðastí stuðningsmaður Liverpool á íslandi og vUl að Steve Morgan eignist meira í félaginu. Hann er einnig á því að Houllier megi fara að ljúka keppni. „Mér lflcar ágætíega við Houllier. Þetta virðist vera vænsti maður en ég held að hann hafi ekki það sem tfl þarf að koma liðinu alla leið. Ég veit að Morgan vinur minn vfll losna við hann og ég verð að styðja hann í því. Liverpool hefur ekki spUað nógu skemmtilega knatt- spyrnu undir hans stjórn og ég vU fá gamla Liver- pool-boltann aftur. Það gerist ekki með Houl- lier við stjórn- völinn." Inn meðTælendinginn „Morgan þarf að gera miklu betur ef hann ætíar að eignast þennan hlut í félaginu," sagði Sigursteinn Brynjólfsson, formaður Liverpool-klúbbsins á íslandi. „HeUdarverðmæti klúbbsins hefði minnkað ef upprunalega tílboði hans hefði verið tekið. TUboð Tælendingsins er mikið mun betra." Sigursteinn er á því að það sé betra fyrir félagið að Shinawatra eignist hlut í félaginu en Morgan. „Maður hefur ákveðnar áhyggjur af því að það gætu orðið svolítið mikU átök innan stjórnar ef Morgan kæmi inn. Núverandi JUuthafar sætta sig ekki við að fá slflcan mann inn sem reynir að lækka verðið á hlutabréfum félagsins. Shinawatra yrði væntanlega frekar þögull meðeigandi og er lfldegur tíl þess að koma aftur inn með meiri pening ef á þarf að halda. Málið snýst engan veginn bara um Gerard Houllier heldur um langtímaheUsu félagsins."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.