Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2004, Side 36
36 LAUGARDAGUR 15. MAÍ2004
Sport ItV
LRNDSBRNKR
□ EEILOIN
Topplisti frá n
sídasta sumri 11
IA1993
Þjálfari
Guðjón Þórðarson
Fyrlrllðl
Luca Lúkas Kostic
Markahæstur
Þórður Guðjónsson 19
Sóknin
62 mörk skoruð (1. sæti*)
Vörnin
16 mörk á sig (15. sæti*)
Markahlutfall
+46 (1. sæti*)
Sigurhlutfall
90,7% stiga (2. sæti*)
Forskot
S P Á I N 2 0 0 4
KR-ingar verða íslandsmeistarar þriðja árið í röð og í fimmta
sinn á sex árum að mati íþróttablaðamanna DV. Liðið hefur
byggt upp mikla sigurhefð á síðustu árum og þrátt fyrir að KR-
ingar hafi misst sinn besta mann síðustu tvö ár hafa þeir bætt
verulega við sig frá síðasta tímabili. KR-liðið er kannski sinn
versti mótherji í sumar. Á pappírnum eiga Vesturbæingar að
vera með langbesta liðið en leikirnir ráðast ekki þar heldur inn á
vellinum og þar liggur von hinna liðanna níu.
Leikniannahópur KR er stór og
breiður og þar eru margir af bestu
leikmönnum deildarinnar - þegar þeir
em heilir. Vandamái vorsins hefur
hinsvegar verið meiðsli lykilmanna og
óvíst er hverjir verða klárir í íyrstu vikur
íslandsmótsins þegar örlög liðanna
ráðast jafnan. Liðið náði ágætum
árangri á undirbúningstímabilinu en
slæm töp gegn ÍA í Meistarakeppni KSI
og fyrir HB í Atlantic-cup hringdu þó
ákveðnum viðvörunarbjöllum.
KR-ingar sýndu á sér ýmsar myndir
í íyrra, þeir sýndu frábæran fótbolta
þegar þeir unnu Fylkismenn 4-0 á
lokasprettinum en litu út eins og
byrjendur mánuði síðar þegar FH-
ingar unnu þá 7-0 aðeins tíu dögum
Stofnað: 1899
Heimavöllur: KR-völlur (3.500)
íslandsmeistarar: 24 (1912, 19, 26-29, 31, 32, 34,
41, 48-50, 52, 55, 59, 61, 63, 65, 68, 99, 2000, 02, 03)
Bikarmeistarar: 10
(1960-1964, 1966,1967, 1994, 1995, 1999)
pappírnum
eftir að hafa slegið þá út úr bikamum
og viku eftir að Kristján Finnbogason
lyfti fslandsbikarnum hátt á loft.
Á síðustu dögum fýrir mót bættist
sterkur Tékki við hópinn og kappar
eins og Guðmundur Benediktsson og
Þormóður Egilsson hafa tekið upp
æfingar með liðinu til að vega upp
forföll vegna meiðsla. Þá er Hilmar
Bjömsson byrjaður aftur að æfa auk
þess sem stutt er í menn eins og Arnar
Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson.
Missirinn í Veigari Páli er gríðarlega
mikill enda gerði hann margoft
útslagið í fyrrasumar en engu að síður
em margir menn í liðinu sem geta
klárað komandi leiki í sumar.
Kröfurnar til KR-liðsins em sem
áður gríðarjega miklar, ekki bara að
liðið nái árangri heldur einnig að þeir
spili skemmtilega knattspymu sem
höfðar til þeirra fjölmörgu stuðnings-
manna liðsins sem mæta manna best
á völlinn. Willum Þór hefur gert KR að
meisturum bæði ár sín í brúnni og
hann veit að ekkert annað en titlar em
ásættanlegir hjá kröfuhörðum KR-
ingum. Menn em samt orðnir
sérstaklega óþolinmóður í að bíða eftir
bikarnum sem hefur ekki komið vesmr
í bæ í fimm ár og hann heimta menn
þetta sumarið sem aldrei fyrr.
Það er ljóst að KR-ingar hafa
mannskapinn, sigurhefðina og
stuðninginn til að vinna titilinn í
fimmta sinn á síðustu sex árum og þess
vegna trúa blaðamenn DV að
íslandsbikarinn ílengist í
Vesturbænum að minnsta kosti eitt ár í
viðbót. ooj@dv.is
9 stig (3. sæti*)
Silfurllö
FH
* Sætl meöal melstara I tfu llfia efstu delld
KR-ingar urðu íslands-
meistarar í fyrra en settu þó
nokkur vafasöm met í leiðinni.
Engir fslandsmeistarar í tíu liða
efstu deild hafa náð í lægra
hlutfall stiga (61,1%), fengið fleiri
mörk á sig (27), tapað fleiri
leikjum (5) eða státað af verra
markahlutfalli (+1 mark). Það
spilaði reyndar mikið inn í að KR-
liðið tapaði báðum leikjum sínum
eftir að þeir tryggðu sér titlinn
'með samtals markatölunni 0-9.
Skipting marka síðasta sumar
15
14
13
12
11
10
9
8
7
6
5
4
3
2
1
Mörk og
hjáKR2003
... _
(mÖrK sem breyta
úrslitum)
■
■ 1
62 10 3 13 02 96
Stigamörk Skallamörk Aukaspyrnur Vítaspyrnur Úrmarkteig
(mörR sem breyta
5 7 11 13 7 3
Utanteigs Úruppsettum Eftirfyrirgjafir
leikatriðum
KR 50 mark skorað - 39 mörk fengin á sig
LEIKIRNIR í SUMAR
Maí (3)
15.(Lau.) FH (heima) 17.00
20. (Fim.) Keflavík (úti) 19.15
27. (Fim.) Víkingur (heima) 19.15
Júnf (5)
1.(Þri.) (BV(uti) 19.15
9. (Mið.) (A (heima) 20.00
16. (Mið.) Grindavík (úti) 19.15
21. (Mán.) Fram (heima) 19.15
27. (Sun.) KA(úti) 16.00
Júlf (4)
6. (Þri.) FH (úti) 19.15
10. (Lau.) Fylkir (heima) 17.00
18. (Sun.) Keflavík (heima) 19.15
25. (Sun.) Víkingur (úti) 19.15
Ágúst (4)
8. (Sun.) (BV (heima) 18.00
15. (Sun.) ÍA(úti) 18.00
23. (Mán.) Grindavík (heima) 18.00
30. (Mán.) Fram (úti) 19.15
September (2)
12. (Sun.) KA (heirna) 14.00
18. (lau.) Fylkir (úti) 14.00