Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 24
nokkrar stundir eptir sólarlag, en skærleikur hans vetður þá daufari. Þegar hann kemur f ljós í Juni, heldur hann kyrru fyrir, en síðan miðar lionum vestur á við, þar til seinast f Oktober. Þá nemur hann aptur staðar, þar til hann tekur á rás austur á við. Hann er þann tíma allan í steingeitarmerki, og fer ekki út úr því. HÆÐ NOKKURRA JÖKLA OG FJALLA Á ÍSLANDI. hæð frá sjáfarmáli, lJreidd. Lengd vestur frá Kaupmannahöfn. Öræfajökull fet. 6241 64' ’oo 48" 29 20' 16" Eyjafjalla jökull 5432 63 37 02 32 IÓ 18 Herðubreið 5290 65 IO 39 28 58 55 Hekla 4961 63 59 02 32 !9 02 Snæfellsjökull 4577 64 48 04 36 25 08 Heljarfjall 3991 65 48 2Ó 31 31 56 Mælifellshnúkur 3476 65 23 3° 31 59 IO Gláma 2872 65 49 46 35 40 07 Drángajökull 2837 66 IO 32 34 55 35 Lómagnúpur 2455 63 58 57 3° 09 02 Þríhyrníngur 2387 63 47 OO 32 36 49 Heyðarfjall 1894 64 55 27 26 21 !3 íngólfsflall 1742 6.3 59 37 33 39 5° Klofníngur 1598 6.5 J3 04 35 °5 34 Keilir 1239 63 56 21 34 48 32 Akrafjall 1160 64 *9 OO 34 36 !9 Heimaklettur (Vestm.eyjar) 916 6.3 26 53 32 53 49 Reynisfjall 765 6,3 24 46 31 39 5° Hjörleifshöfði 740 63 24 56 31 22 45 Dyrhólaey (Portland) 392 6.3 2.3 59 31 45 57 íngólfshöfði 260 63 48 19 29 l6 IÓ

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.