Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 51
6. Þjóðvinafélagið hefir fengið til eignar það sem eptir er óselt af Nýjum Félagsritum 1—30 ári, og er sölttverð á þeim sem hér segir: 1—3. ár hvert á 56 sk. (þaraf er 2. og 3. ár nær útselt). t , 4—5. ár með myndum Finns Magnússonar og Stepháns Pórarinssonar, hvort á 64 sk. (þar af 4. ár útselt). 6—8. ár (með myndum Magnúsar Stephensens, Jóns biskups Vídalíns og Baldvins Einarssonar), hvert á 80 sk. 9. át' með mynd Hannesar biskups Finnssonar, á 64 sk. 10—25. ár, hvert á 64 sk. 26. ár á 1 rd. 32 sk. 27—30. ár hvert á 64 sk. Verður þvf söluverð allra Félagsritanna tilsamans 20 rd. 5 mk. 8 sk., en þeir sem kaupa eða panta ritin, sem til eru óseld, öll í einu innan þessa árs loka, og senda eða ávísa andvirði, geta átt von á miklum afslætti. ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1875. Efnis yfirlit: 1. Almanak um árið 1875..................... bls. 1—24. 2. íslands árbók 1873....................... — 1 2 * * * 6 7 8 * 105— 3- Sólmerkin.................................. — 28. 4- , Stjarna heiti norræn..................... — 28—31. 5- Verðaurar og penínga reikníngur........... — 32—35. 6. Brakúnar................................... — 35. 7. Tafla yfir verð á fiski o.fl, (Skp. frá iotil ^ord.) — 36—42. 8. Gátuvísur ................................. — 43—44. 9- Dulmæla vísur.............................. — 44. 10. Lagavísa Páls Vídalíns.................... — 44. íi. Ráð til að lífga drukknaða................. — 44—45. *2- Ráð til að lífga helfreðna................. — 46—47. 13- Um að gjöra mjöl úr kartöplum.............. — 47—48. M. Reglur til góðrar fiskiverkunar............ — 48. 1

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.