Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 27
ÍSLANDS ARBÓK 1873.
Januar 3. Kosníng fjögra fulltrúa til „býráðsins" í Reykjavík,
___ “• blaðið Norðanfari á Akureyri byrjar sitt tólfta ár.
9-varð vart við eldgos úr Vatnajökli eða Skaptárjökli.
Súla hljóp fram, Núpsvötn og Skeíðará til sjáfar (6. Januar).
'3- fyrsti fundur býráðsins í Reykjavik.
J5- skiptapi í Höfnum á Suðurnesjum, drukknuðu sex menn,
en tveimur varð bjargað.
varð úti presturinn síra Jón Jakobsson að Glæsibæ (f, 1834).
F k9' ^Ur^ur * Suður-amtsins húss- og bústjórnarfélagi.
ebruar 6. (10). Þíngsköp bæjar-stjórnarinnar í Reykjavík.
J3- Reglugjörð (stjórnarinnar) um reikningsskil til landssjóðs.
J4- hvalreki undir Látrakleifum við Eyjafjörð.
~ 2^- boðsbréf til glímufélags í Reykjavík.
~ d. Aætlan um tekjur og útgjöld íslands frá 1. April til
ársloka.
~ d- andaðist Halldór Jóhannsson Kröyer, lögfræðingur,
á Helgastöðum f Þingeyjar sýslu (f. 1808).
28. drukknaði í Ölfusá prófastur síra Guðmundur Einarsson
Johnsen, prestur að Arnarbæli í Ölfusi (f. 1812).
J larts 3. skiptjón með sex mönnum á Álptanesi.
^1- Glímuíétag stofnað í Reykjavík (34 félagar; 27. Marís
milli 70 og 80 félagar; félagsmerki: hvítur valur í bláum
feldi).
' r6- Handiðnamanna-félagið í Reykjavík boðar sunnudaga-
skóla fyrir handiðnamenn í bænum.
22. Auglýsíng stiptamtsins um póstmálefni.
APril 1. Hilmar Finsen stiptamtmaður gjörist landshöfðingi.
s. d. Bergur Thorberg amtmaður í vestur-amtinu tekur við
suður-amtinu þar að auki, og sezt að í Reykjavík.
s. d. Bindindisfélag stofnað í Reykjavík.
16. fundur á Akureyri um búferlis flutninga til Vesturálfu
og um kvikfjársölu.
’ April skiptjón á kaupfari frá Kaupmannahöfn til íslands;
drukknaði þar Bent Jónsson, kaupmaður í Flatey, og Þor-
steinn Daníelsson, stýrimaður.
Mai 13. stofnað verzlunar-hlutafélag í Reykjavík.
' Í5- samþykkt býráðsins um afnot jarðarinnar Reykjavíkur.
~~ 20. boðsbréf kemur út til vikublaðsins,, Víkverja“ÍReykjavík.
~ s- d. andaðist frú Guðlaug Aradóttir f Reykjavík, húsfrú
yfirkennara Bjarnar Gunnlaugssonar (f. 1804).
s. d. andaðist presturinn síra Jakob Finnbogason að Ping-
eyra klaustri (f. 1806).
~~ 23. Konúngleg auglýsíng til alþíngis um árángur af til-
lögum þess og uppástúngum 1871.
' 24. ársfundur í deild hins íslenzka Bókmentafélags í Kaup-
mannahöfn.
(25)