Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 28
Juni 10. andaðist húsftú Guðrún Jónsdóttir, prófastskona á
Staðasjað (f. 1807).
— s. d. fundur í verzlunar-blutafélaginu í Reykjavík.
— 12. kom út blaðið „Víkverji" fyrsta sinn í Reykjavík.
— 17. aðalfundur Gránufélagsins á Akureyri.
— 21. prentsmiðju fundur á Akureyri.
— 26. hófst hinn frjálsi þjóðfundur Islendínga við Öxará;
forseti Jón Guðmundsson.
— 27. andaðist presturinn s!ra Þorsteinn Pálsson á Hálsi í
Fnjóskadal (f. 1806).
— 28. endir skóla-ársins ! latínuskólanum í Reykjavík: 11
útskrifaðir úr skóla, 2 utanskóla.
— s. d. ávarp Þíngvallafundarins við Öxará til alþingis.
— 29. endir Þíngvajtafundar við Öxará.
Juli 1. hófst alþíng Íslendínga í Reykjavík (hið I4da).
— 4. Prestastefna eða „synodus" í Reykjavík.
— s. d. gripasýning í Reykjavík til inntektar fyrir kvenna-
skólann.
5. fundur í Húss- og bústjórnarfélaginu í Reykjavík; ný
lög samþykkt; ályktað, að félagið skyldi héreptir heita
„Búnaðarfélagið í suðuramtinu".
— 8. ársfundur Bókmentafélags deildarinnar í Reykjavík.
— 11. amtmaðurinn í norður- og austur-amtinu Kristján
Kristjánsson byrjar yfirreið s!na til Austfjarða.
— 14. kom út seinasta blað af „Göngu-Hrólfi“ (Nr. 13—14);
fyrsta blaðið 24. December 1872.
— 22. Lög hins íslenzka þjóðvinafélags (endurskoðuð) sam-
þykkt á fundi alþingismanna í Reykjavík.
— 25. Gránufélagið heldur aukafund á Akureyri.
— 28. aðalfundur sparisjóðsins ! Reykjavík; vextir hækkaðir
frá 3 til 3J/4 af hdr. á ári.
— 29. Deild bókmentafélagsins í Reykjavík býður 500 rd.
verðlaun fyrir „sögu Islands“.
— 30. ályktar-umræða f stjórnarmálinu á alþingi.
— 31. andaðist Bjarni bóndi Brynjólfsson, dannebrogsmaður,
á Litla-Teigi á Akranesi (f. 1816).
August 2. Alþíng samþykkir ávarp til konúngs. Alþingi slitið.
— 6. Biskup Pétur Pétursson byrjar yfirreið sína til Mýra
sýslu (til 20.).
— 11. amtmaðurinn í suður og vesturamtinu, Bergur Thorberg,
byrjar yfirreið sína í Árness og Rangárvalla sýslum (til 19.).
— 18. andaðist Páll bóndi Sigurðsson ! Árkvörn í Fljótshlíð,
fyrrum alþíngismaður Rángvellínga (f. 1810).
— 20. embættispróf í prestaskólanum í Reykjavík (til 27.);
sjö útskrifaðir.
-— 24. andaðist liúsfrú Eltn f. Havsteen, ekkja eptir Lárus
sýslumann Thorarensen á Enni.
— 29. fundur Gránufélagsins á Akureyri; samþykkt endur-
skoðuð lög félagsins.
(26)