Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 35
20 króna peníngur í gulli giidir sem 10 ríkisdalir. lo króna peníngur í gulli gildir sem 5 ríkisdalir. Hin eldri mynt er gjaldgeng um sinn, og er auðvelt að nnna verð hennar í hinni nýju mynt, þegar það er haft hugfast. að hver dalur í gömlu myntinni verður tvær krónur í hinni nyju, og svo jafnan tvöfalt, og sömuleiðis auratal hérumbil tvöfalt við skildíngatalið hið fyrra. Krónureikníngurinn gildir nú í Danmörk og Svíþjóð, og kemst líkiega í gildi í Noregi. — Seðlar þjóðbánkans ! Kaupmannahöfn eru gjaldgengir við lands- sjóðinn á íslandi í öll opinber skyldugjöld (stjórnarbréf 28. septbr. 1850). Noregur. Spesíudalur gildir sem dönsk spesía, eptir ninum forna spesíureikníngi; hann skiptist ( 5 ort (ríkisort), ?R er hvert ort 24 skildíngar; 5 skildíngar norskir eru því Jnfnir 8 skildíngum í vorri mynt. Svíþjóð. Sænskar spesíur eru jafngildar dönskum, eða Pó mun gildari, þó þær gángi ekki við landssjóðinn fyrir fullt. ^víar hafa stundum talið eptir bánkadölum, og er þá 1 rd. fianco reiknaður á 72 skildínga, en optast hefir þar verið talið eptir ríkisskulda dölum, og er þá 1 dalur 48 skildíngar (nú sama sem ein króna), og skipt nú í 100 aura. H amborg. Þar hefir verið talið eptir bánkamörktim (Mark Hamborgar Bankó), þó enginn sleginn peníngur heiti svo; eitt bánkamark gildir þá 4 mörk. Nú er venjulegast 'eiknað þar eptir ríkismörkum (Reichsmark), og eru 3 ríkis- 'ftörk jafngild 2 bánkamörkum. Holland. Þar er talið eptir gyllinum, og hvert gyllini fieldur 100 cent. Gyllinið sjálft er siífurmynt, og gildir eptir Rángverði hérumbil 70 skildtnga, en silfurpeníngar uppá 2V* k'yllini eru kallaðir Ryksdaalder. Alkunnastir eru hollenzkir Öákatar, það eru gullpeníngar og ýmist einfaldir eða tvöfaldir; Sángverð á hollenzkum dúkat er í Danmörku hérumbil 4 rd. 24 sk. Belgia hefir sama peníng.a reikníng og Frakkland. E n g 1 a n d. Þar er reiknað eptir pundum sterlínga, og er bæði gull og silfurmynt. 1 pund (£) ( gulli, stundum kallað sovereign, er 20 skillíngar (shillings). 1 skillfngur (merkt sh, eða solidus) er 12 penningar (pence). 1 penníngur (penny, merkt d. þ. e. denarius) er 4 farthings (Oórðúngar). 1 Guinea (ginía) er 21 skillíngur, eða 1 pund og 1 skill. 1 ensk króna í silfri er 5 skillíngar. 1 hálfkróna er 2V2 skill. 1 smákróna (krossdalur) er 2 skill. t Til eru og silfurpeníngar, sem gilda V2 skill. eða 6 pennínga \fi' pencé), 4 pennínga og 3 pennínga; einnig koparmynt, sem Sildir 1 pennfng (penny) eða hálían (halfpenny). (33)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.