Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Blaðsíða 22
4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sutnar halastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinui, þegar þær hafa íjarlægzt hana um til- tekinn tíma, og verða þær með þvi móti sýnilegar frá jörð- unni að tilteknum tíma liðnum. Þessar eru helztar, og eru þær kendar við þá stjörnufræðínga, sem hafa fundið þær: skcmmst frá sólu lengst frá sólu umferðartími Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 - - 3-3 “ Þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. umferðartími Fayes, fundin 22. Novembr. 1843........... 7 ár 5 mán. Vicos — 22. August 1844........... 5 — 6 — Brorsons — 26. Februar 1846........... 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Juni 1851........... 6 —-5 — Tuttle's — 4. Januar 1858...........13 — 8 — Winnecke’s — 9. Marts 1858........... 5 — 7 — JARÐSTJÖRNURNAR 1875. Merknrins er optastnær svo nálægur sólinni, að hann sést ekki með berum augum. Hentugustu tímar til að leita hans verða á þessu ári kvöldin 14. Februar, 9. Juni og 6. Oktober, því þessi kvöld er hann lengst í austur frá sólinni. En á morgnana fyrir sólar upprás verður hægast að sjá hann 29. Marts, 27. Juli og 15. November, því þá er hann lengst frá sólinni vestanvert. Venns verður í byrjun ársins sýnileg um þrjár stundir fyrir sólar uppkomu á austurloptinu og í Januar miðjum skín hún sem skærast. Þó er hún mjög lágt á lopti. Lengst í vestur frá sólinni kemst hún 17. Februar. Um þessar mundir er hún í hreyfíng austur á við í bogmannsmerki, fer í byrjun Martsmánaðar í steingeitarmerki, og ( lok þessa hins sama mánaðar inn í Vatnsberamerki. Upp frá þessu verður smásaman

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.