Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Qupperneq 19
DV Sport MÁNUDAGUR 14.JÚNÍ2004 19 Ákafur fögnuður Það tók Grikkjann Georgios Karagounis aðeins sjö minútur að skora fyrsta mark Evrópumótsins i Portúgal. Markið skoraði hann með hnitmiðuðu skoti af20 metra færi. Fögnuður kappans var líka ekki afódýrari gerðinni en hann stökk hálfa leið upp í stúku til stuðningsmannanna sem voru líka vel með á nótunum. Karagounis fékk reyndar ekkert að spila í seinni hálfleik en mark hans skipti öllu máli í óvæntum sigri Grikkja á Portúgölum. STAÐAN í A-RIÐLINUM Úrslitin: Portúgal-Grikkland 1-2 Spánn-Grikkland 1-0 Staðan: Grikkland 1 1 0 0 2-1 Spánn 1 1 0 0 1-0 Portúgal 1 0 0 1 1-2 Rússland 1 0 0 1 0-1 Leikir sem eru eftir: Grikkland-Spánn 16. júnf 16.00 Portúgal-Rússland 16. júní 18.45 Spánn-Portúgal 20. júní 18.45 Rússland-Grikkland 20. júní 18.45 éurozoof PORTUGAL B-ríðÍII EMífótbolta fir-------- 0-0 (0-0) Króatía 0-0 Sviss Tölfræðin: 16 Skot 9 7 Skot á mark 4 9 Horn 4 21 Aukaspyrnur fengnar 24 3 Rangstöður 3 5 Gul spjöld 4 0 Rauð spjöld 1 54% Bolti innan litts 46% MAÐUR LEIKSINS: Jörg Stiel, Sviss manninn á fætur öðrum tókst þeim ekki að skora fyrr en rétt fyrir lokaflautið þegar Christiano Ronaldo skallaði inn hornspyrnu Luis Figo. „Þetta er stærsti sigur í sögu Grikklands," sagði Þjóðverjinn og þjálfarinn Otto Rehagel sem hefur gerbreytt hugsunarhætti leikmanna liðsins. „Leikaðferðin og skipulagið gekk fullkomlega upp og ég býst við að Grikkir fagni þessi vel en við þurfum að komast aftur niður á jörðina því það eru bara fjórir dagar í næsta leik." Meistaraskipting Spánverja Nágrannar Portúgala, Spánverj- ar, unnu hinsvegar Rússa, 1-0, þökk sé meistaraskiptingu þjálfarans, Inaki Saez, í seinni hálfleik. Varamaðurinn Juan Carlos Valerón var hetjan en hann skoraði eina markið í leiknum með sinni fyrstu snertingu. Valerón leysti Fernando Morientes af hólmi og skoraði aðeins nokkrum sekúndum síðar. Spánverjar höfðu mikla yfirburði stærsta hluta leiksins en tókst ekki að skora nema einu sinni. „Mér fannst við vera óheppnir að skora ekki í fyrri hálfleik en við héldum haus og vorum nægilega þolinmóðir til að ná í þennan mikilvæga sigur. Það var mikil heppni sem fylgdi þessu marki mínu, ég var að koma við boltann í fyrsta sinn en hann fór inn, sem betur fer," sagði Valerón eftir leik. Rússar voru í miklum vand- ræðum með Spánverja og eru líklega slakasta liðið í riðhnum ef marka má fyrstu umferð. Það er hinsvegar áhyggjuefni fyrir spænska liðið að bitið í sóknarleiknum mætti vera talsvert meira ef þeir æda sér að gera stóra hluti á mótinu. Hetjuleg barátta hjá Sviss Króatar oUu miklum vonbrigðum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Svisslendinga en bæði lið sýndu ekki burðuga knattspymu. Svisslendingar héngu hetjulega á jafnteflinu, manni færri í rúmar 40 Dauðafæri Króata Ivica Olic fékk algjört dauðafæri í lok fyrri hálfleiks eftir að svissneski markvörðurinn Jörg Stiel hafði varið glæsilega skalla félaga hans (til vinstri) þá skallaði Olic yfir nánast á marklínu (til hægri). Króatar fundu aldrei taktinn íþessum leik. Kautt spjaia a lott jvissienamgurmn jonann vogei sKiiur eKKert ipviao portugaisKi aom- arinn Lucilio Batista sé búinn að lyfta rauða spjaldinu en Króatinn Josip Simunic klappar hinsvegar fyrir dómaranum. Simunic og félagar hans náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn. Luis Figo, Portúgai, í leik gegn Críkklandi Tölfræði Portúgalans Luis Figo gegn Grikkjum: Mínútur spilaðar 90 Skotin Skot 4 Skot á mark 1 Skot innan teigs Skot úr aukaspyrnum 2 Mörkskoruð 0 Stoðsendingar 1 Samspilið Sendingar 65 Heppnaðar sendingar 42 Sendingahlutfall 65% Fyrirgjafir 15 Heppnaðar fyrirgjafir 1 | Baráttan Brot 2 Fiskaðar aukaspyrnur 5 Tæklingar frá móherjum 15 | Tæklingar á mótherja 0 Annað Rangstöður 0 UndirEM- smásjánni mínútur en leikurinn var lélegur og lítið spennandi og það U'tur út fyrir að bæði Uðin verði aðeins fóður fyrir stórveldin England og Frakkland sem bíða þeirra í næstu leikjum. Joohann Vogel hjá Sviss var reklnn út af á 49. mínútu fyrir að fá sitt annað gula spjald en spjöldin og grófur og ljótur leikur settu mikinn svip á þennan slag sem fer ekki í bækurnar fyrir góða knattspyrnu. A-ríðill ÍMífótbolta 1-0 (O-O) Spánn 1-0 Rússland Valerón, skot (60.) Tölfræðin: Skot Skot á mark Horn Aukaspyrnur fengnar Rangstöður Gul spjöld Rauð spjöld Bolti innan liðs 1-0 13 4 4 16 4 3 0 57% 7 3 3 21 0 6 1 43% MAÐUR LEIKSINS: Vicente Rodríguez, Spáni ooj@dv.is A-ríðill sgr EMífótbolta --------m------------------ aíl. ' (0-1) ■rmmmmp Portúgal 1-2 Grikkkland 0-1 0-2 1-2 Karagounis, skot (7.) Basinas, víti (51.) Ronaldo, skalli (90.) Tölfræðin: 19 Skot 8 5 Skot á mark 4 10 Horn 3 22 Aukaspyrnur fengnar 28 1 Rangstöður 4 2 Gul spjöld 2 0 Rauð spjöld 0 63% Bolti innan liðs 37% MAÐUR LEIKSINS: Theodoros Zagorakis, Grikklandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.