Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Qupperneq 24
24 MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ2004
Fókus DfV
"t
Mice Parade
Obrigado
Saudade
★ ★★★
Fatcat/Smekklaysa
Mice Parade var upp-
haflega listamannsnafn
New York-búans Adams
Pierce. Hann er trommu-
Plötudómar
leikari og hefur m.a. spilað
með Swirlies, HiM og
múm. í upphafi var hann
einn, en undanfarið hefur
hann verið að spila með
hljómsveit. Obrigado
Saudade er fjórða piatan
hans og sú þriðja fyrir
Fatcat. Á henni em nokkrir
gestir, þ.á.m. Kristín Gyða
Valtýsdóttir úr múm sem
syngur tvö lög. Mice
Parade hefur alltaf bland-
að saman raftónlist og síð-
rokki. Obrigado Saudade
er að mínu mati hans
besta plata hingað til. Tón-
listin er mjög lifandi, orðið
flæði kemur upp í hugann.
Þetta er flottur bræðingur
af lifandi hljóðfæraleik og
raftónlist sem ætti t.d. að
höfða til Fourtet aðdá-
enda.
Trausti Júlíusson
Method Man
Tical 0: The ' ★Áp.W." ' I
Prequel
★ ★
Def Jam/Skífan
Tical 0: The Prequel er
þriðja sólóplata Wu-Tang
Clan-liðans Cliffords
Smith, öðm nafni Method
Man. Fyrsta platan hans
Tical sem kom út fyrir tíu
árum þótti mikill eðalgrip-
ur og gerði Method Man
að fyrstu Wu-Tang sóló-
stjörnunni. Á þessari nýju
plötu em nokkrir frægir
pródúserar (the RZA, Kon
Artis úr D-12, Rockwild-
er...) og fullt af gestastjörn-
um (Busta Rhymes, Missy
Elliott, Ludacris, Ghost-
face, Redman, Snoop
Dogg...). Sumir taktamir
em flottir og sándið er í
lagi, en það er samt eins
og það vanti sköpunar-
gleðina. Þessi lög virka
eins og þau séu unnin eftir
formúlu. Það kemur
manni ekkert á óvart og
það er ekki nógu gott...
Trausti Júlíusson
Keane
Hopes and !\l V ,
Fears
★ ★★★
Universal/Skífan
Þótt Keane sé sjö ára
gömul hljómsveit er þetta
fyrsta platan sem þeir
gefa út. Ástæðan fyrir því
er víst sú að þeir þóttu of
líkir Coldplay. Keane er
tríó án gítarleikara sem
setur þeim talsverðar
skorður en þeir komast
furðu vel frá því. Smáskíf-
an Somewhere Only We
Know hefur verið í spilun
undanfarið og verður að
teljast afar góð auglýsing
fyrir fyrstu plötu sveitar,
frábært lag. Síðan taka við
tíu lög til viðbótar sem öll
vinna stöðugt á og eftir
smá tíma uppgötvar mað-
ur að hér er um frábæra
plötu að ræða. Afskaplega
þægilegt popprokk sem
haldið er uppi af frábærri
rödd söngvarans Toms
Chaplin.
Breska danstónlistarsveitin Faithless var að senda frá sér
sína íjórðu plötu, No Roots. Auk þeirra Rollo, Maxi Jazz og
Sister Bliss er ungur rappari að nafni LSK áberandi á plöt-
unni. Trausti Júlíusson lagði við hlustir.
„Óttinn er gereyðingarvöpn,"
segir m.a. í viðlagi nýju Faithless-
smáskíftinnar Mass Destruction.
Textinn sem er eftir Maxi Jazz er
hápólitískur og Maxi er þar með enn
eitt dæmið tim tónlistarmann sem
sér ástæðu til þess að tjá sig um
stríðið ( írak. Faitliless er þekktust
fyrir ffekar einfalda og gríptmdi
danstónlistarsmelli (Insomnia, God
Is A DJ...) en á nýju plötunni þeirra
No Roots em þau komin út í aðra
sálma.
Rapparinn, plötusnúðurinn
og bróðir hennar Dido
Hljómsveiún Faithless varð til
eftir að þeir Maxi Jazz (Maxwell
Frazer) og Rollo (Roland Arm-
strong) hittust í hljóðveri á Suður-
Englandi snemma á tlunda ára-
tugnum. Maxi hafði þá verið viðrið-
iim breskt ný-soul og iúpp-hopp í
nokkur ár, en Rollo hafði bæði
pródúserað nokkxa danstónlistar-
hittara og remixað lög með lista-
mömium á borð \’ið Doimu Summ-
er, Björk, Pet Shop Boys og Simply
Red. RoUo hafði uimið töluvert með
plötusnúðnuni Sister Bliss (Ayalah
Bentorán) og hún var fengin í hina
nýstofnuðu sveit. Sister BUss hafði
lært á píanó ifá fimm ára aldri og
aukþess súmdað fiðlu-, saxófón- og
bassanám. Þegar hún kynntist
house-tónUstinni árið 1987 fékk
hún hins vegar algjöra danstónlist-
ardeUu og gerðist plötusnúður.
Faithless er svolítið sérstök
hljómsveiL RoUo semurgþg pródús-
erar aUa tónUstina, M^Cazz syngur
og rappar og SistcrjÉÍiss spUar á
liljómborð og Öeiár liljóðfæri og
syngur. Myndimar W sveitiiuú eru
liins vegar bara af þeim tveimur síð-
amefndu. Rollo kýs að vera maður-
rnn í skugganum. RoUo er reyndar
þekktur fyrir fleiri verkefni en Faith-
less. Hann gerði tripp-hopp plötu
undú nafninu Dusted og hatm heftu
unnið töluvert með Dido systiu
sinni, en metsöluplötumar liennar
em gefttar út hjá Cheeky-plötufyrir-
tækinu sem RoUo stofnaði.
Breyttar áherslur
Tóiúist Faitiúess var í upphafi
dúndrandi house-tórúist stíluð
bemt inn á sveitt og iðandi dans-
gólfin á evrópsku klúbbtmum. Lög
ems og Salva Mea, Insomnia, Rever-
ence og God Is A DJ náðu miklrnn
vinsældmn ekki síst á meginlandi
Evrópu. Fyrsta Faitlúess-platan
Reverence kom út 1996, Sunday
8pm, kom 1998 og þriðja platan,
Outrospective kom út fyrir þremur
ámm. Dido kemur við sögu strax á
fyrstu plötumú, en þó að RoUo
fyndist hún ágætissöngkona þá
hafði htum í byrjun ekki mikla trú á
því að hún ætti eftir að ná langt...
Þegar Faithless byrjuðu að ráma
nýju plötuna gerðu þau ráð fyrir því
að þetta yrði þeirra síðasta plata.
Upptökumar á plötumú gengu hins
vegar svo vel og það var svo gaman
að taka hana upp að þau em eigin-
lega þegar búin að ákveða að gera
a.m.k. eina enn. Tótúistiir á nýju
plötunni er töluvert öðmvísi en á
hinmn fyrri. Þetta em ekki bara lög
fyrir dansgóUtð þó að þau séu þarna
inni á milli. Sister Bliss syngm eigin-
lega ekkert á No Roots, Dido syngm
eitt lag og Maxi Jazz er í hörktú'onni.
Það er hins vegar hinn ungi LSK
(Leight Stephen Kenny) sem stelur
senuimi í nokkmm lagaima. Þessi
ungi rappari frá Leeds féU mjög vel
að stú Maxi Jazz. Hann átti upphaf-
lega að vera gesmr í örfáum lögum,
en endaði í sex þeirra. Textanúr em
fullir af þjóðfélagsgagnrýni, t.d.
Mass Destmction, In The End og I
Want More.
FaithlessAðvenjueru
þau Sister 8/iss ogMaxi
jazzeinu meðlimir
Faithless semsjastá
myndum afsveitmni.
Gaman fyrir Nick Cave-aðdáendur
NickCaveívoi
plata á leiðinni.
siðasta Nick Cave-
plata, Nocturama, kom út þá
fíf; sagði hann að hún hefði verið
p tekin upp á nokkrum dögum og
benti á að sumar af bestu plötum
0 sögunnar hefðu verið gerðar á
nokkrum klukkustundum. Nú er
Nick búinn að taka upp sína næstu
plötu. Hún verður tvöföld og var
hljóðrituð með hljómsveitinni The
Bad Seeds í Ferber-hljóðverinu í París
nú í vor. Hún á að heita Abbatoir Blu-
es/The Lyre Of Orpheus og kem-
'*“% ur út hjá Mute í september.
'• JVIeðlimir Bad Seeds á
nýju plötunni eru
Ifcu Mick Harvey, War-
Casey,
Convay Savage, Thomas Wydler, Jim
Sclavunos og James Johnston. Plöt-
unni verður fylgt eftir með tónleika-
ferð.
En þetta er ekki eina útgáfan. ÐVD-
myndbandasafn er að koma út
þessa dagana og i febrúar á næsta
ári er loks von á safnplötu með b-
hliðum og öðru fágæti úr segul-
bandasafninu.
Nick Cave á líka þrjú lög á væntan-
legri plötu Marianne Faithful. Sú
plata ætlar að verða ansi spenn-
andi, en á meðal annarra laga-
höfunda á henni verða PJ Har-
vey og Damon Albarn.
Warner
Wamer plöturis- /
inn í Bandarikjun-
um á í rekstrarerfið-1
leUcum og hefur’
ákveðið að minnka um
fangið og hagræða í rekstrinum.
Þetta þýðir að samingi við u.þ.b.
80 listamenn verður sagt upp.
Þ.á.m. em The Breeders, Ster-
eolab, Third Eye BUnd. Að sögn
forsvarsmanna fyrirtækisins vom
sölutölur látnar ráða hvaða sveitir
fengju að fjúka.
Samkvæmt
nýleg viðtali við
Big Boi á MTV er'
von á tveimur nýjum
OutKast plötum á næstu 12 mán-
uðum. Fyrri platan á að koma út
í nóvember, Hún verður að sögn
Big Boi öll pródúsemð af Organ-
ized Noise Productions og verð-
ur hörð rappplata. Seinni platan
verður kvikmyndaplata sem
kemur út í maí á næsta ári.
Ólympíu-plata
EMI ædar að gefa
. út dúó-plötuna
I Unity í tilefni ólymp-
I íuleikanna í Aþenu í
' sumar. Á henni munu
’leiða saman hesta sína
listamenn frá 15 löndum. Earth
Wind & Fire mæta Roots
Manuva, Alice Cooper gerir lag
með rapparanum Xzibit og
Public Enemy með Moby svo
eitthvað sé nefnt. Þá mun tríóið
Brian Eno, Skin og marokkanska
stjarnan Rachid Taha sameinast
fyrir ólympíuhugsjónina.
Ný
plata
áöfn-
Norska dúóið1
Kings Of Conveni-
ence er skipað þeim Erlend Oye
og Eirik Glambek Boe. Þeirra
þriðja plata, Riot On An Empty
Street, er væntanleg 21. júní. Það
em liðin þrjú ár frá síðustu plötu,
Quiet Is The New Loud, sem
þótti kjörgripur. Erland hefur
samt ekki setið auðum höndum.
Hann gerði sólóplötuna Unrest
og mixplötu í DJ Kicks-seríunni.
Á meðan kláraði Eirik sálfræðina
í háskólanum í Bergen.
f fékus
(2) TheStreets -
Dry Your Eyes
(3) TheShins -
Saint Simon
(1) The Beastie Boys -
Ch-Check It Out
(4) Faithless -
Mass Destruction
(7) The Hives -
Walk idiot Walk
6. (-) Joy-z -
99 Problems
7. (-) PJHarvey -
The Letter
8. (5) The Datsuns -
Blacken My Thumb
9. (8) H! ~
Pardon My Freedom
1 O.N Tiga -
Pleasure From The Bass
Höskuldur Daöi
Magnússon