Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Síða 25
DV Fókus MÁNUDAGUR 14.JÚNÍ2004 25 Að kvöldi nk. miðvikudags verða Islensku leiklistarverðlaunin 2004 afhent á hátíð í Borgarleikhús- inu og i beinni útsendingu RÚV. Verk og listamenn hafa verið tilnefnd í 15 flokkum en úrslit tveggja flokka koma ekki í ljós fyrr en á hátíðinni; heið- ursverðlaunin og val áhorfenda á bestu sýningunni. Dóm- nefnd DV er hins vegar nokkuð fyrr á ferðinni og hefur skil- að niðurstöðum, enda aðferðafræði þeirra um margt frjáls- legri og ábyrgðarlausari en dómnefndar Grímuverðlaunanna. i Grfmudómnefnd DV sátu Páll Baldvin Baldvinsson leiklistargagnrýnandi DV, áhugaleikararnir Hrund Ólafsdóttir og Rúnar Lund og svo leikhús- gestirnir Bogl Agústsson og Sllja Aðalsteinsdóttlr. Sýning ársins Brim (Vesturport) Meistarinn og Margaríta (Hafnarfjarðarleik- húsið) Ríkarður þriðji (Þjóðleikhúsið) Sporvagninn Gimd (Leikfélag Reykjavókur) Þetta er allt að koma (Þjóðleikhúsið) Bogi Ágústsson:„Ríkarður þriðji, klassík." RL, HÓ og SA: Sporvagninn Girnd. Silja Aðalsteinsdóttir: „Svolltið erfitt að velja milli Brims og Sporvagns en ég tek vagninn." Páll Baldvin Baldvinsson: „Þetta er allt að koma, - no comment." Leikkona ársins í aukahlut- verki Brynhildur Guðjónsdóttir (Þetta er allt að koma) Edda Arnljótsdóttir (Þetta er allt að koma) Guðrún S. Gísladóttir (Vegurinn brennur) Guðrún S. Gísladóttir (Ríkarður þriðji) Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Ríkarður þirðji) SA:„Guðrún S. Gísladóttir í Vegurinn brennur." BÁ og PBB: Guðrún S. Glsladóttir I Ríkharði þriðja. HÓ og RLSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir. SA: Elín Edda Árnadóttir. BÁ: Filippía Elíasdóttir og Vytautas Narbutas. PBB: Helga I. Stefáns- dóttir. HÓ og RL: Þórunn María Jóndsóttir. Lýsing ársins Bjöm Bergsteinn Guðmundsson (Edith Piaf) Bjöm Bergsteinn Guðmundsson (Þetta er allt að koma) Egill Ingibergsson (Meistarinn og Margaríta) Láms Björnsson (Chicago) Páll Ragnarsson (Ríkarður þriðji) Leikskáld ársins Bragi Ólafsson (Belgíska Kongó) Hallgrímur Helgason og Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hávar Sigurjónsson (Pabbastrákur) Jón Atli Jónasson (Brim) Ólafur Haukur Símonarson (Græna landið) Páll Baldvin Baldvinsson:„Pass.“ Silja Aðalsteinsdóttir:„Bragi Ólafsson, fmt verk hjá honum.“ HÖ, RL og BÁ-.HávarSigurjónsson. Leikstjóri ársins Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hafliði Arngrímsson (Brim) Rimas Tuominas (Ríkarður þriðji) Stefán Jónsson (Sporvagninn Girnd) Þórhildur Þorleifsdóttir (Chicago) Páll Baldvin Baldvinsson: Hafíiði Arngrímsson. -„Ákaf- lega hiklaust." HÓ og RL: Stefán Jónsson. Hrund Ólafsdóttir:„Frábær sýn- ing." BÁ og SA Þórhildur Þorleifsdóttir. Silja Aðalsteinsdóttir:„Ég sofnaði undir myndinni en var glaðvakandi á sýningunni, þökk sé vinnu Þórhildar." Leikari ársins í aðalhlutverki Eggert Þorleifsson (Belgíska Kongó) Gunnar Eyjólfsson (Græna landið) Hilmir Snær Guðnason (Ríkarður þriðji) Ólafur Egill Egilsson (Brim) Stefán Jónsson (Erling) PBB: Eggert Þorleifsson. HÓ og RL: Hilmir Snær Guðnason. Silja Aðalsteinsdóttir:„Ólafur Egill, hann varæðislegur." BogiÁgústsson:„Stefán Jónsson var fantagóöur IErling." Leikkona ársins í aðalhlut- verki Brynhildur Guðjónsdóttir (Edit Piaf) Harpa Arnardóttir (Sporvagninn Girnd) Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Chicago) Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Þetta er allt að koma) Sigrún Edda Björnsdóttir (Sporvagninn Girnd) BÁ og SA: Brynhildur Guðjónsdóttir. Silja Aðalsteinsdóttir: „Hún var hreint ótrúleg." PBB og HÓ: Harpa Arnardóttir. Hrund Ólafsdóttir:„Hún Harpa var svo þrælslega góð i þessari sýningu.“ Rúnar Lund:„Hér hika ég ekki, Sigrún Edda Björnsdóttir." Leikari ársins í aukahlut- verki Bjöm Thors (Græna landið) Eggert Þorleifsson (Chicago) Hjálmar Hjálmarsson (Meistarinn og Margaríta) Þór Túliníus (Draugalestin) Þröstur Leó Gunnarsson (Þetta er allt að koma) RL, SAog PBB: Hjálmar Hjálmarsson. HÓ og BÁ: Þór Tuliníus. vagn inn er sýning árs- ins og fær Grímuna, hlaut þrjú atkvæði dómnefndar. Jafntefli: Tveir takast á um Grímuna sem leikstjóri ársins, Stefán Jónsson með tvö atkvæði fyrir Sporvagninn og Þór- hildur Þorleifsdóttir, einnig tvö atkvæði fyrir Chicago. Grímuna sem leikari ársins í aðal- hlutverki fær Hilmir SnærGuðnason fyrir Ríkarð þriðja. Hann fær tvö at- kvæði en Eggert, Ólafur Egdl og Stefán fá eitt hver. Jafntefli: Bryn- hildur Guðjóns- dóttir og Harpa Arnardóttir skipta með sér Grímu fyrir leik í að- alhlutverkum. Hjálmar Hjálmarsson fær Grímu sem leikari ársins í aukahlutverki. Jafntefli: Guðrún S. Gísladóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir deila Grímu fyrir leik í aukahlutverkum. Fimmta atkvæð- ið fær Guðrún reyndar fyrir leik sinn í Vegurinn brennur. Jafntefli: BörkurJónsson og Hlynur Krist- jánsson fá tvö at- kvæði fyrir leikmynd árs- ins í Brimi og Grétar Reynisson líka fyrir leikmyndina í Þetta er allt að koma. Þórunn María Jónsdóttir fær Grímuna fyrir búninga ársins í Meistaranum og Margarítu. Leikmynd ársins Börkur Jónsson og Hlynur Kristjánsson (Brim) Gretar Reynisson (Græna landið) Gretar Reynisson (Þetta er allt að koma) Sigurjón Jóhannsson (Chicago) Vytautas Narbutas (Ríkarður þriðji) HÓ og SA: Börkur og Hlynur. Silja Aðalsteinsdóttir:„Ég varð bókstaflega sjóveik á sýningunni. “ RL og BÁ: Gretar Reynisson. PBB: Vytautas Narbutas. Búningar ársins Elín Edda Árnadóttir (Chicago) Filippía Elíasdóttir og Vytautas Narbutas (Ríkarður þriðji) Helga I. Stefánsdóttir (Þetta er allt að koma) Filippía I. Elísdóttir Qón Gabríel Borkmann) Þórunn María Jónsdóttir (Meistarinn og Margaríta) RL og BÁ: Björn Bergsteinn Guðmundsson - Þetta er allt að koma. HÓ og PBB: Egill tngibergsson. SA: Lárus Björnsson. Tónlist ársins Faustas Latenas (Ríkarður þriðji) Jóhann G. Jóhannsson (Edith Piaf) Jón Ólafsson (Chicago) Karl Olgeirsson (Paris at Night) Margrét Örnólfsdóttir (Meistarinn og Margaríta) Bogi Ágústsson:„Hér skortir mig svo gjörsamtega þekk- ingu og vit aö ég sit hjá." Páll Baldvin Baldvinsson -.„VarRagga Gisla ekki tilnefnd fyrir Rauðu skóna? Pass." HÓ, RL og SA: Margrét Örnólfsdóttir. Dansverðlaun ársins Ástrós Gunnarsdóttir (Dance Perform- ance/Skissa) Jochen Ulrich (Chicago) Katrín A. Johnson Symbiosis) Katrín A. Johnson (Æfing í Paradís) Lára Stefánsdóttir (Lúna) RL, BÁ og PBB:Jochen Ulrich. HÓ: Katrin A.Johnson. SA: Lára Stefánsdóttir. Danssýning ársins Dance Performance/Skissa eftir Ástrósu Gunnarsdóttur Lúna eftir Láru Stefánsdóttur (Islenski dans- flokkurinn) The Match eftir Lonneke van Leth (íslenski dansflokkurinn) Symbiosis eftir Itzik Galili (Islenski dans- flokkurinn) Æfing í Paradís eftir Stijn Celis (íslenski dansflokkurinn) RL, BÁ og SA: The Match eftir Lonneke van Leth. HÓ: Symbiosis eftir Itzik Galili. Páll Baldvin Baldvinsson:„Ég segipass." Barnaleiksýning ársins Dýrin í Hálsaskógi, eftir Thorbjörn Egner (Þjóðleikhúsið) Lína langsokkur, e. Astrid Lindgren/Staffan Götestram (LR) Rauðu skórnir Tveir menn og kassi, eftir Torskild Lindebjerg (Möguleikhúsið) Ævintýrið um Augastein, eftir Felix Bergsson (Á senunni) RL, BÁ og SA: Dýrin i Hálsaskógi. Silja Aðalsteinsdóttir:„Af tryggð við Thorbjörn og barnabörnin." HÓ: Rauðu skórnir. Páll Baldvin Baldvinsson:„Enn pass." Útvarpsverk ársins Babbitt (leikgerð Maríu Kristjánsdóttur) Calderon (P.P. Pasolini) íslenskur aðall (leikgerð Bjarna Jónssonar) Sálmurinn um blómið (leikgerð Jóns Hjart- arsonar) Sumar á Englandi (Evald Flisar) Ævinlega (leikgerð Bjarna Jónssonar) BÁ : Calderon - Pasolini. RL: Islenskur aðall. Hó og SA: Sálmurinn um blómið. Páll Baldvin Baldvinsson:„Mitt siðasta pass."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.