Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Side 26
26 MÁNUDACUR 14.JÚNÍ2004
Fókus DV
Arið 200.1 heillaði Elling
okkur uppúr skónum. Nú er
komið frabært sjðlfstætt
framhald þar sem Elling fer i
fri til sólarlanda ásamt móður
sinni. Norskt grin uppá sitt
besta.
SÝNO I STÓRA SALNUM kL 6 Og 9
VAN HELSING kl. 5.40 og 10
SÝNP kl. 6.8 og 10
!jRÓYkL6 og9
| TOUCHING THE VOID kl. 8
ETERN/
SUNSHINI
"stilhreint
snilldarverk"
IP Kvikmyndir.com
SÝND kl. 4. 5.20, 6.40, 8, 9.20 og 10.40
SÝND f LÚXUS kl. 5.50, 8.30 og 11.10
ELLA f ÁLÖGUM kl. 3.50
smfíRR
hvcsaou siúar
Frábær ný gamanmynd frá höfundi
Adaptation og Being John Malkovich
Með stórleikaranum Jim Carrey.
wwywsmarabio.fs
TROY kl. 10.20 B.í. 14 I
SÝND 1 LÚXUS VIP. ki. 5 og 10.20 J
EUROTRIP kL 4,6,8 og 10.10 bTíTI
DREKAFJÖLL kL3.45 m/ís'l tali |
FORSÝNING kl.
FORSÝNING I LÚXUS VIP. kl. 8
Leiði gaeludýrs Doddi
heforaugljóUega haftmikil
dhrifd fólkið sem hann
dvaidi meöhérá jörö.
Guðný fvarsdóttir
Br umsjónarkona
dýragrafreitsins en I
honum hvlla 35
húsdýr.
Jennifer Lopez sveik munaöarlaus börn í Rússlandi
Mikil reiði í garð J.Lo
Jennifer Lopez er ekki vinsælust
þessa stundina en Rússar eru brjál-
aðir út í hana eftir að hún sveikst um
að mæta á góðgerðarsamkomu í
Rússlandi, líkt og hún hafði lofað.
Um 450 rússneskir munaðarleys-
ingjar biðu spenntir eftir að fá að
hitta Jennifer sem lét aldrei sjá sig
enda stóð hún f stórræðum á sama
tíma. Þennan dag gekk J. Lo einmitt
að eiga nýjasta eiginmann sinn,
Marc Anthony. Samkvæmt Rússun-
um hafði Jennifer lofað að mæta á
samkomuna auk annarra samkoma
í þágu góðgerðarmála enda er hún
sérstakur sendiherra Sameinuðu
þjóðanna. Á öðrum stað beið því
fjöldinn allur af fötíuðum bömum
til að hitta goðið sitt og vom þau að
vonum mjög svekkt. Samkomurnar
em liður í hátíð sem heitir Stars of
the World to Children en samtökin
munu líklega ekki bjóða söngkon-
unni í heimsókn aftur. Fleiri em
reiðir við Jennifer þar sem hún sveik
einnig starfsfólk sitt sem sér um
tískumerki hennar en hún hafði lof-
að að mæta í opnun nýrrar verslun-
ar. Talsmaður söngkon
unnar segir að engir
samningar hafi verið
gerðir og Lopez hafi
því ekki svikið neinn.
Svikari? Jennifer
valdi aö giftast
Anhony daginn sem
hún haföiiofaö aö
hitta munaðarlaus
börn f Rússlandi.
/
Jackson Five koma
Margir hafa beðið í langan tíma
eftir að Jackson Five komi saman á
ný. Nú virðist sem systkinin ætíi
að syngja saman aftur og því er
eins gott að Michael, sem er
langstærsta stjarnan í hópnum,
lendi ekki í fangelsi. Jackson
Five ætía að gefa út nýja plötu
og fara í tónleikaferðalag um
heiminn. „Þetta verður í
fyrsta skiptið síðan 1984 sem
við komum öll saman aftur,“
sagði Jermaine Jackson sem
orðinn er 49 ára.
Nýjasta plata
Beastie Boys,
To The 5
Boroughs,
kemur út í dag.
Sex ár eru llðin
síðan slðasta
plata þeirra
kom út og
óhætt að fullyrða að aðdáend-
urnir séu orðnir vel spenntir.
Fyrsta smáskífan Ch-Check it
Out hefur slegið í gegn í ís-
lensku útvarpi og þetta er án
efa plata vlkunnar.
Skelltu þér á
Súfistann,
bókakaffi-
húsið fyrir
ofan Mál og
menningu á
Laugavegi.
Þægilegt
reyklaust
umhverfi þar
sem þú velur þér þlöð eða
bækur úr búðinni, sest niður
með kaffibolla og með því og
lest eins lengl og þú vilt. Skot-
helt.
Taktu þér frf I vinnunnl
á föstudaginn. 17.júnf
er á fimmtu-
daginn og með
því að fá frf á föstu-
daginn ertu kominn í
fjögurra daga helgar-
frí. Verður ekki betra,
sérstaklega ef þú ert
áhugamaður um fót-
bolta.
Ef planið er að hanga yfir sjón-
varpinu f kvöld er ekki úr vegi
að stilla á Sýn, svona aldrei
þessu vant. í kvöld klukkan
23.15 er Sýn með nýjan þátt
um rokksveitina Deep Purple
sem heitir The Best of Both
Worlds og ætti að verða nokk-
uð forvitnilegur. Þátturinn er á
dagskrá klukkan 23.15.
Sumariö er sá tími ársins þegar fólk neyöist til að grípa til
þeirra ráöa að fella húsdýr sín. Samkvæmt tölulegri úttekt
eiga flestar lóganir sér staö í júnímánuði. Ástæðan er oftar en
ekki vandræði viö umsjón gæludýranna á meðan mannlegir
meölimir Qölskyldunnar eru í sumarfríi.
Trommarinn Lars Ulrich er full-
frískur. Fréttir höfðu borist um að
sjúkrabfll hefði beðið hans þegar
líljómsveitin Metallica kom frá tón-
leikaferðalagi sínu í Þýskalandi.
„Það er allt í lagi með mig,“ sagði
rokkarinn. „Mér varð allt í einu því-
líkt illt og fannst því rétt að láta
tékka á því. En þetta var ekkert.“
Lars sagði að mikil vinna og ferða-
lög hefðu farið með hann enda sé
hann orðinn gamall og slitinn.
leysið
Leikarinn Matt Damon kennir
vinnuáiaginu um kvenmannsleysi
sitt. Leikaranum hefur ekki tekist
að halda í þær kærustur sem hann
hefur eignast sfðan hann sló f gegn
sem leikari. Hann seglr^
að þegar hann sé ný-j
byrjaður með konu J
lendi hann oft f að
þurfa að yfirgefa þær
mánuðum >
vegna vinnunn-^
ar og þá falli
oftast allt
um sjálft sig.
Matt segist
meira en til
búinn fað
finna sér
almenni-
lega konu
sem hann
geti orðið
gamall
með.
ferð héma um jólin, þá var fólk að
koma og setja ljós eða kerti á leiðin.
Kostnaðurinn við þetta fer svolít-
ið eftir stærð dýrsins. Það er að sjálf-
sögðu dýrast að jarðsetja liross, það
hefur reyndar enginn hestur verið
lagður hér til grafar ennþá, en það
stendur til að jarða fjögur hross hér
sem verða felld í haust. Kostnaður-
inn við slíka útför er í kringum
15.000 krónur. Kostnaðurinn er
minni fyrir húsdýr enda um miklu
smærri grafir að ræða. Verðið er frá
5.000-8.000 krónur eftir stærð dýrs-
ins, 5.000 krónur er lágmarksverð
þannig að það kostar jafnmikið að
jarða kött og mús. Þar er um að ræða
sömu stærð af grafreitum og jafnstór
leiði. Svo greiðir fólk árlegt gjald
uppá 1.000-1.500 krónur fyrir leigu
og umsjón með garðinum. Mér
fannst þetta vera þjónusta sem vant-
aði og ákvað að slá til, þetta er ekkert
til þess að lifa af en ágætt að hafa
þetta með,“ segir Guðný ívarsdóttir
sem rekur eina dýragrafreitinn á
íslandi auk þess að stunda nám í
viðskiptafræði og vera með búskap
upp á 50 hross og 130 ær.
Þorsteinn Ágústsson bíður upp á
kistur fyrir gæludýr. Kistumar em
ffamleiddar í fjórum stærðum og er
auk þess hægt að fá þær sérsmíðaðar
til dæmis ef um stærra eða minna dýr
er að ræða. Staðlaðar stærðir em frá
50 sm og upp í 110 sm langar kistur.
„Faðir minn byrjaði á þessu fyrir
15 árum,“ segir Þorsteinn sem auk
þess að smíða kistur rekur trésmíða-
verkstæði. „Það verður nú enginn
ríkur af þessu, þetta er þjónusta sem
faðir minn byrjaði á, ég tók við þessu
af honum fyrir rúmu ári síðan,“ seg-
ir Þorsteinn Ágústsson, kistusmiður
dýranna.
freyr@dv.is
„Það em 35 húsdýr
sem hvíla í garðinum hér,“ segir
Guðný ívarsdóttir kirkjugarðsvörður
og bóndi í Kjós. „Við opnuðum garð-
inn í fyrrasumar, eftir að ég hafði
unnið viðskiptaáætíun til rannsókn-
ar á eftirspurn og arðsemi reksturs
slíkrar þjónustu," segir Guðný sem
stundar nám í viðskiptafræði við
Háskóla íslands meðfram bústörf-
unum. „Það em aðallega hundar,
kettir og fuglar sem hér hvíla, svo
hefur ein kanína verið jörðuð hér.
Við höfum afmarkað reitinn með
gróðri og sjáum um að taka graffrn-
ar fyrir fólk. Garðurinn var vígður
22. júní í fyrra af séra Pétri Þorsteins-
syni. Traffikin er alltaf að aukast,
þarna er fólk að jarðsetja sína bestu
vini, húsdýr sem hafa verið hluti af
fjölskyldum til margra ára, jafnvel
meira en áratug. Það var mikil um-
_ #1
ft f
Larser
frískur,
Kennir
vinnunni
um
konu-