Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ2004 3
Austurríkismenn
Ekkert ieimnir vlð Fnddii
Eftir nýlega atkvæða-
greiðslu í austurríska smá-
þorpinu Fucking hefur
verið ákveðið að bærinn
skipti ekki mn nafn.
Stungið hafði verið upp á
því eftir að sumtnn bæjar-
búum fannst ensk merk-
ing nafnsins vera farin að
vekja of mikla athygli. Á
ensku þýðir sagnorðið
„fuck“ eins og flestir vita
að hafa samfarir og „fuck-
ing“ er þar á ofan orðið
mjög útbreitt blótsyrði
bæði í ensku og amerísku
og reyndar farið að teygja
sig inn í aðrar tungur líka.
Þorpsbúar í Fucking gerðu
sér ekki grein fyrir því
hversu skondið nafnið
þætti í eyrum
enskumælandi
fólks fyrr en Austur-
ríki var hemumið
við lok síðari
heimsstyrjaldar og
þangað komu
bandarískir her-
menn sem ráku
upp stór augu yfir
nafninu. Fram að því höfðu Fuck-
ing-búar talið nafiúð á þorpinu
sínu í alla staði eðlilegt, enda er það
bara nefnt eftir þeim manni sem
stofnaði þorpið á 6. öld og hét því
ágæta nafhi Focko.
Stór hluti af útgjöldum Fucking-
bæjar fer í að endumýja skiltin við
útjaðar bæjarins þar sem nafn hans
blasir við. Ferðamenn sæta nefiú-
lega færis að stela skiltimum og
Fucking í Austurriki £kk r., \
með
heim
tú
taka
sín.
En Fucking-búar
vildu sem sagt ekki
skipta um nafn á þorpinu sínu. Það
gerðu hins vegar íbúar í bænum
Sasmuan á Filippseyjum en sá góði
bær hét áður Sexmoan sem ensku-
mælandi menn skildu sem „kynlífs-
sttmu" eða eitthvað álíka. í
Indónesíu er bærinn Semen (sæði),
í Þýskalandi bærinn Titz (brjóst) og
þar er líka fjalliö Wank (runk). í Or-
egon í Bandaríkjunum er líka til
viðumefiúð Wanker’s Comer.
Pcnnbjivania
Intercourse i Pennsyl
vaníu Þar, kv-kr'- n-
Intercourse
Þetta er þorp í Pennsylvaníu þar sem
Amish-trúflokkurinn er mjög sterkur en hann
þykir siðprúður mjög og þeim mun einkenni-
legra að þorpið skarti nafni sem þýðir náttúr-
lega ekkert annað en samfarir. Talið er að
merking nafnsins sé þó ekki dregin af samför-
um heldur af því að þar vom krossgötur. í
bænum Intercourse tók leikstjórinn Peter Weir
upp kvikmyndina Wimess með Harrison Ford.
Cltt
er stytting í enskumælandi löndum á orðinu
clitoris sem merkir sníp konunnar. Ferða-
mönnum í Rúmeníu þykir því mörgum fyndið
að koma til þorpsins Clit. En þorpið er smátt
og hefur ekki upp á margt að bjóða svo ferða-
menn em reyndar ekki margir.
Spurning dagsins
Hvað finnst þér
um dóminn í Landssímamálinu?
Árni vill ekki svara
„Ég vil ekki svara því, finnst það
ekki við hæfí."
Árni Johnsen,
fyrrum þingmaður
„Þetta er I samræmi við það sem
maður bjóst
við og hörmu-
legtþegar
menn rata á
svona villigöt-
ur“.
Guðmundur
Gunnarsson,
formaður Rafiðnaðarsam-
bandsins
„Ég er í heildina séð sáttur við
þetta, alltént varðandi aðalsak-
borningana, en dómur Ragnars
Orra kom á
óvart miðað
við hylmingu.
Þetta eru
þungir dómar
en það erlíka
máliðíheild.1'
Jón Einars-
son, fyrrum frambjóðandi til
formanns SUF og starfsmað-
ur Byggðastofnunnar
„Mér finnst refsingin ekkert mik-
il hjá aðalgjaldkeranum en hinir
tveir finnst
mér fá frekar
háa dóma ef
mið er afþví
tekið að annar
þeirra neitaði
sök. Annars er
þetta stærsta fjárdráttarmál ís-
landssögunnar og því erfitt að
miða þetta við aðra dóma I slík-
um málum."
Guðný Björg Hauksdóttir,
bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð
„Éghefbara
engaskoðuná
þessum dómi."
Hrafn Jökuls-
son, liðsmað-
ur Hróksins
Dómur féll í hinu svokallaða stóra-Landssímamáli í fyrradag þar
sem aðalgjaldkeri Símans var dæmdur fyrir stærsta fjárdrátt ís-
landssögunnar sem metinn er á 270 milljónir.
Condom
er bær í Frakklandi en
þýðir á ensku smokkur.
Svo vill til að bærinn
stendur við ána Baise sem
í vissum
tilfellum
getur þýtt
kynmök.
LMIOO
er þótt ótrúlegt megi virðast bær á Ný-
fundnalandi, um 100 kílómetra frá St.
John’s. Heiti bæjarins er ýmist talið afbök-
un úr spænsku eða portúgölsku eða dregið
af lögun höfðans sem bærinn stendur á. Al-
gengasta merking orðsins „dildo“ í ensku er
hins vegar sjálfsfróunarapparat fyrir konur,
yfirleitt í laginu eins og karlmannstyppi. I
Dildó á Nýfundnalandi búa 1.200 manns,
þar eru sjö lögregluþjónar sem ráða yfir
þremur lögreglubílum.
Pussy
er enskt gæluheiti
yfir kisu en getur lfka
verið gæluorð yfir
píku. Pussy heitir
þorp í Frakklandi og
er heiti þess dregið af
gallísk-latneska orð-
inu „pusiacum" sem
komið er af orðinu
„pusus" sem þýðir
lítill strákur. íbúar í
Pussy eru rúmlega
200.
Climax
er orðið sem
enskumælandi menn
nota yfir hápunkt
kynferðislegrar full-
nægingar. Tveir bæir
í Bandaríkjunum
heita þessu nafni,
annar með tæplega
þúsund íbúum í
Michigan en hinn er
draugabær í
Colorado. Sá er
hæsta byggð í Banda-
ríkjunum, í tæplega
fjögurra kílómetra
hæð.
Þeir eru
bræður
AUGA FYRIR AUGA MYNDI ENDA
MEÐ AÐ ALLUR HELMURLYX
YRÐl BLINDUR.
-M IHATMA GANDHI
Sjónvarpsmaðurinn og
sprelligosinn
y Grínistinn Sigurjón Kjartansson er bróðir Sindra Páls Kjartans-
sonar, dagskrárgerðarmanns á Skjá einum. Sindri Páll er 29 ára
gamall og hefur framleitt fjöldann allan afþáttum á Skjá einum,
' meðal annars Popppunkt, Djúpu laugina og Atvinnu-
manninn. Sigurjón er 35 ára og heldur úti útvarps-
þættinum Tvíhöfða á X-inu, en var áður alræmdur
tónlistarmaður. Auk þess erhann leikari í Svína-
súpunni á Stöð 2. Þeir bræður eru Isfírðingar að
uppruna, faðir þeirra er Kjartan Sigurjónsson
dönskukennari og móðir Bergljót Svanhildur
Sveinsdóttir. ^
F0RSALA HEFST Á SUNNUDAGINN
í VERSLUNUM SKÍFUNNAR 0G
BT Á AKUREYRI 0G EGILSSTÖÐUM
SÉRSTÖK F0RSALA AÐEINS FYRIR
M12 ÁSKRIFENDUR Á M0RGUN,
LAUGARDAG, (SÖMU VERSLUNUM
LAUGARDALSHOLL
aðeins: < f'síásði o& . v. í stúku
ATHl ENSiNN MÖGULfiKI A-41JKAT0NLEIKUM
FERNANDO SAUNOERS
MIKE RATHKE
JANESCARPANTONI ■
TONY SMiTH ■
VIKING