Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ2004
Fréttir DV
Dreifbýlis-
dropinn dýrari
æðinu þar
í kemur
HÉl
að fá^/^a
ana
Bensínverð er mun
hærra á landsbyggðinni en
á höfuðborgarsvæðinu þar
sem samkeppnin kemur
neytend-
til góða. Selfoss
er eini staðurinn
á landsbyggðinni
þar sem hægt er
líterinn af 95 oktana
bensíni á minna en hund-
rað krónur. Algengt er að
lægsta verð á landsbyggð-
inni sé 108,90 krónur fyrir
líterinn en lægsta bensín-
verð á landinu er í Hafnar-
firði á 99,70 krónur og í
Kópavogi og á Selfossi
99,80 krónur fyrir líterinn.
Þetta kom fram í könnun
Neytendasamtakanna sem
gerð var á miðvikudag.
Hjálmarvarar
Sjalla við
„Við munum ekki sætta
okkur við stórfelldar skatta-
lækkanir (og um
leið minni tekjur
ríkissjóðs) um leið
og fjöldatakmark-
anir verða inn-
leiddar í háskóla
og framhaldsskól-
ar vísi hundruðum
nýnema frá sér.
Skoðum hvert
svigrúmið er í ríkisfjármál-
um og verjum því til góðra
verka. Skoðum heildar-
myndina - lækkum skatta
en verjum líka menntakerf-
ið, heÚbrigðiskerfið og vel-
ferðina í heild sinni. Við
getum ekki samtímis lækk-
að skatta og lagt skólana í
rúst. Þjóðin hefur hvorki
efni né vilja til þess," segir
Hjálmar Arnason, þing-
maður Framsóknarflokks-
ins, á heimasíðu sinni - og
beinir væntanlega til sam-
starfsflokksins í ríkisstjórn-
inni.
Loðnan fundin
Gullberg VE - 292 fann
loðnu í gærkvöld um 80
sjómílur norður og norð-
austur af Hornbjargi, en
Gullbergið er eitt fimm ís-
lenskra loðnuskipa sem er
nú við loðnuleit norður af
landinu. Gullbergið var
komið með um 500 tonn í
gær og á stað um 100 mílur
norður af Horni fann skip-
ið fyrstu loðnutorfurnar og
fékk þar um 350 tonn í
tveimur köstum í gær-
morgun. Samkvæmt upp-
lýsingum frá miðunum er
mikið af hval á þessum
slóðum sem bendir til að
töluverð loðna sé til staðar
á svæðinu.
Afrískir Qársvikamenn hafa ekki hikað við að drepa menn sem þeir hafa verið að
pretta. Þetta eru oft menn sem eru í annarri glæpastarfsemi, eiturlyhasmygli, morð-
um og mannránum. Talsmaður bresku leyniþjónustunnar sem fylgist með slikum
glæpum, kannast við aðferðirnar sem Dalvíkingurinn Sigvaldi Gunnlaugsson féll
fyrir.
Sigvaldi í klóm morðingja
segir bresk levnibjónusta
„Þetta er hættulegt fólk. Menn hafa verið myrtir eða þeim rænt
þegar þeir hitta þessa fjársvikamenn," segir talsmaður bresku
leyniþjónustunnar sem fylgist með alþjóðlegum fjársvikum.
Þessi leyniþjónustustofnun fylgist sérstaíclega með fjársvikurum
frá Vestur-Afríku og kannast vel við svik af því tagi sem Dalvík-
ingurinn Sigvaldi Gunnlaugsson féll fyrir.
Talskona ljársvikadeildar bresku
lögreglunnar sagði að menn sem
væru í svipuðum sporum og Sig-
valdi sem ætiaði að græða stórfé
með því að ná peningum út af
bankareikningi í Nígeríu, gætu end-
að dauðir. „Þeir sem eru í þessari
fjársvikastarfsemi eru oft í öðrum
glæpum, þetta geta verið morðingj-
ar, mannræningjar, þeir geta einnig
verið í því að skera fólk upp, taka úr
þeim innyfli og selja þau á svörtum
markaði," segir talskonan. Tals-
maður leyniþjónustunnar kannað-
ist ekki við þessa líkamspartasölu í
tengslum við fjársvikarana en sagði
þá oft geta verið mannræningja,
morðingja, heróínsmyglara og
menn sem smygla fólki milli landa.
Það er því ljóst að Sigvaldi setti sig í
stórhættu með því að sælda saman
við þessa menn.
Eins og fram kom í DV í gær tap-
aði Sigvaldi fjórum milljónum
króna í viðskiptum sínum við
svindlara í Nígeríu. Hann féll fyrir
bréfi sem Nígeríumaður skrifaði í
þeirri von að fá einhvern til að
hjálpa sér við að ná peningum sem
r b (i «t
rrrrrBnnnrs tý.
rprnnn n
Höfuðstöðvar bresku leyniþjónustunn-
ar Leyniþjónustustofnunin NCIS fylgist með
alþjóölegri glæpastarfsemi og skoðarsér-
staklega fjársvik Nígerfumanna og glæpi
þeim tengd.
„Guð minn góður, féli
hann fyrír þessu?"
spurði talskona
fjársvikadeildar lög-
reglunnar.
lágu óhreyfðir á reikningi í nígerísk-
um banka.
Engir dollarar í álkistunni
Talsmaður leyniþjónustunnar,
NCIS, kannast við að þegar fórnar-
lömbin séu byrjuð að missa trúna,
sé sett upp stefnumót þar sem pen-
ingar eru sýndir. Það gerðist í tÚfelli
Sigvalda. Hann fór og hitti mennina
í Madrid á Spáni og var með þeim í
vöruskemmu þar sem þeir sýndu
honum seðlabúnt, fulla álkistu af
dollaraseðlum. „Þetta hafa ekki ver-
ið dollaraseðlar heldur búnt af
pappírsmiðum í svipaðri stærð og
peningar. Afrfkumennimir hafa síð-
an í einstökum tilvikum náð að
gabba menn til að sýna þeim að
hreinsiefni virkar. Þeir hafa jafnvel á
stundum leyft fórnarlambinu að
eyða 100 dollurum." í tilviki Sigvalda
gat hann ekki orðið við því að kaupa
hreinsiefni á fjórar milljónir króna
og peningarnir vom sendir til Suð-
ur-Afríku, að því að honum var sagt.
Talsmaður leyniþjónustunnar
segir oft erfitt að hafa hendur í hári
þessara svindlara og leggur að fólki
að gæta sín. „Þeir skipta oft um
símanúmer og bankareikninga sem
gerir erfitt um vik að fylgjast með
þeim og ná þeim," segir hann.
í hitteðfyrra féll dómur í eina
Frá Nígeríu /Nígeríu starfa fjársvikamenn sem erfitt er að hafa hendur íhári á.
málinu sem Special Fraud Office í
London hefur sótt. I því vom tveir
Nígeríumenn, búsettir í London,
dæmdir í þriggja og hálfs árs fang-
elsi fyrir að svíkja í það minnsta
átján manns. Þeir játuðu að hafa
svikið hálfa milljón punda út úr
fólki með því að biðja um fyrirfram-
greiðslur til að losa um háar pen-
ingaupphæðir sem átti að flytja út
fyrir Vestur-Afríku.
Talið er að meðaltap þeirra sem
lenda í klónum á nígerískum
fjársvikurum sé í kringum fjórar
milljónir króna, eða svipuð upp-
hæð og Sigvaldi tapaði.
Græðgin rekur menn áfram
„Guð minn góður, féll hann fyrir
þessu?" spurði talskona fjársvika-
deildar lögreglunnar. „Þetta snýst
náttúrlega fyrst og fremst um
græðgi," segir hún. „Það er gott að
miða við þá reglu að ef það hljómar
of gott til að vera satt, þá er það of
gott til að vera satt," segir upplýs-
ingafulltrúi bresku rannsóknarlög-
reglunnar um fjársvikamál þar sem
fólki eru boðnar háar upphæðir fyr-
ir lítil viðvik. Hann segir fjölmarga
falla fyrir slíkum gylliboðum því að
fólk vilji oft græða peninga með lít-
illi fyrirhöfn.
Allir sem DV talaði við voru sam-
mála um að oft væri erfitt fyrir lög-
reglu að rannsaka þessi mál, meðal
annars vegna þess að þeir sem yrðu
fyrir barðinu á svikurunum upp-
lifðu sig sem samseka, vegna þess
að ætlunin hefði verið að komast
yfir illa fengið fé.
„Ef þú ert að spá í að nota rann-
sóknarblaðamennsku á þessa
menn, þá skaltu fara varlega," segir
talskona fjársvikadeildar bresku
lögreglunnar og ítrekaði að þeir
væru stórhættulegir.
kgb@dv.is
Endurskoðandi sem kom ekki auga á 80 milljóna fjárdrátt
Starfslokaforstjóri fyrir rétt
Gunnar Örn Kristjánsson, fyrr-
verandi forstjóri SÍF, mætir fyrir rétt
klukkan eitt í dag. Þá verður þingfest
ákæra í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir
honum fyrir brot á lögum tnn end-
urskoðendur.
Gunnar var forstjóri SíF, þessa
fyrrum stærsta fyrirtækis landsins, í
áratug en hætti fyrirvaralaust í byrj-
un febrúar. Þá hafði Ríkislögreglu-
stjóri um langt skeið rann-
ES33ÉS9I
sakað hvort Gunnar kynni að hafa
brotið lög um endurskoðendur í
vinnu sem hann hafði til hliðar við
störf sín sem forstjóri.
Gunnar Öm starfaði áður sem
endurskoðandi og hélt réttindum
sínum til að endurskoða reikninga
til að geta sinnt verkefnum fýrir vini
sína meðfram forstjórastörfum.
Hann skrifaði athugasemdalaust
upp á reikninga Tryggingasjóðs
lækna um árabil á meðan Láms
Trausti Haiidórsson: „Til dæmis sendi ég fyrirspurn til Hæstaréttar um afhverju lögin virka ekki
fyrir mig eins og aðra," segir Jón Trausti Halldórsson, sem kæröi íslenska rlkið vegna þess að hann
taldi að ekki væri staðið við lagalega skuldbindingu um að veita honum mannsæmandi fram-
færslu. Málinu var vísað frá dómi á grundvelli formgalla og þess að það væri óskiljanlegt.„Svo
1 vantar mig beturlaunaða vinnu, ég er alltafað sækja um,“segir Jón, sem er bensíndælumaður
i á Ártúnshöfða.
Halldórsson, framkvæmdastjóri
sjóðsins, dró sér 80 milljónir króna,
samkvæmt ákæm, af eftirlaunum
læknanna. Láms og Gunnar Öm em
gamlir vinir, lærðu og unnu saman á
endurskoðendaskrifstofu Björns
Steffensen.
í máli Tryggingasjóðs lækna bar
Gunnari Erni, sem endurskoðanda,
að fylgja lögum um endurskoðendur
og hefði átt að komast að fjárdrætti
Lámsar að mati Ríkislögreglustjóra.
Málið gegn Lámsi er rekið fyrir
dómstólum fyrir fjár-
drátt. Tugir lækna krefj-
ast einnig bóta vegna
þess að Lárus tæmdi
sjóðinn sem þeir ætl-
uðu að eiga til elliár-
anna.
Gunnar
Örn hætti
hjá SÍF
með 80
miUjóna
starfsloka-
samning
febrúar.
Gunnar Örn Kristjánsson
Fyrrverandi forstjóri SlF er
ákærður fyrir að hafa vanrækt
skyldur stnar sem endurskoðandi
Tryggingasjóðs lækna.