Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Side 13
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ2004 13 Teikaði bíl á línuskautum Ökumaður í Vest- mannaeyjum var staðinn að því í vikunni að leyfa drengjum á línuskautum að hanga aftan í bifreið sinni og draga þá um hafn- arsvæðið. Var þessi hættu- legi leikur þegar stöðvaður og ökumanni bent á þær hættur sem eru þessu samfara auk þess sem hann var kærður vegna þessa. Vill lögregla minna á það að fyrir ekki löngu síðan slasaðist ungur drengur á línuskautum eft- ir að hafa hangið aftan í bifreið á ferð og dottið. Varúð! Pollamót Lögreglan í Vest- mannaeyjum vill minna ökumenn á að gæta sér- staklega að sér fram yfir komandi helgi. Nú er að byrja hið árlega polla- mót með öllu sem því fylgir, það eru hópar ungra drengja gangandi um bæinn. Þá koma einnig margar fjölskyld- ur til að fylgjast með mótinu og eykst því um- ferðin í bænum til muna. Panama ótt- ast hryðjuverk Ráðamenn í Panama eru að koma á fót sérstakri ör- yggissveit sem á að vernda Panamaskurðinn fyrir hugsanlegri árás hryðju- verkamanna. Hafa menn áhyggjur af því að hryðju- verkamenn reyni að loka honum og hafa þannig nei- kvæð áhrif á heimsverslun- ina. Höfuðverkefni öryggis- sveitarinnar verður að afla upplýsinga um hugsanlegar hryðjuverkaárásir auk þess að koma í veg fyrir pen- ingaþvætti og eiturlyfja- sölu. Ríkisstjórn Panama tók við rekstri skurðarins af Bandaríkjamönnum árið 1999. Alls fara um 4,5% af öllum sjóflutningum í heiminum um Panama- skurðinn. Tveir lOára hnupluðu ís Lögreglunni í Vest- mannaeyjum barst ósk um aðstoð að verslun- inni 10-11 vegna hnupls í fyrrakvöld. Þar höfðu tveir 10 ára drengir stungið inn á sig íspinn- um og voru á leið með þá út er þeir voru stöðv- aðir. Var farið með drengina heim þar sem rætt var við foreldra þeirra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur ákveðið að hleypa fulltrúa frá bæjaryf- irvöldum í Vestmannaeyjum í nefnd um samgöngumál milli lands og eyja. Bæjar- stjórn og tveir bæjarfulltrúar meirihlutans höfðu áður harðlega gagnrýnt vinnu- brögð Sturlu við nefndarskipanina í DV. Lúðvík Bergvinsson segist fagna því að samgönguráðherra „hafi snúið frá villu síns vegar“. Sturla er nú með fulltrúum ráðuneytisins á veiðum á Grænlandi. Bæjarstjórn fyrirgelur safflgönguráöjiínM Sturla Böðvarsson segir í pistli á heimasíðu sinni að vinnubrögð tveggja fulltrúa meirihlutans í Eyjum ómáleftialeg. Sturla segir fyrst hafa heyrt af vanþóknun Eyjamanna á nefndarskipaninni í DV. Lúðvík Bergvinsson, annar umræddra bæjarfulltrúa, segir það rangt og að áður en DV hafi fjallað um málið hafi hann biðl- að til ráðuneytisins um að bæjarstjórnin í Eyjum ætti fulltrúa í nefndinni. Sturla Böðvarsson í heimastjórnarafmæli á Græn- landi ásamt aðstoðarmanni og ráðuneytisstjóra. Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðuneytis með ósk bæjarstjórnar ráðherra hefur breytt fyrri ákvörðun og hyggst nú skipa fulltrúa Vest- mannaeyjabæjar í nefnd um fram- U'ðarsamgöngur milli Eyja og lands. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum voru gröm yfir að fá ekki fulltrúa í samgöngunefndina. Á heimasíðu sinni sagði Sturla gagnrýni á nefnd- arskipan sína ómálefnalega. En eftir harða gagnrýni bæjarfulltrúa ædar Sturla nú að skipa heimamann í nefndina. en því hafi Sturla ekki svarað. Lúð- vík segir það jafnframt miður að ráðherra skuli láta Vestmannaey- inga líða fyrir persónulega óvild Sturlu í sinn garð. Hann fagni því á hinn bóginn að Sturla hafi nú ákveðið að leiðrétta „klúður sem viðhaft var við skipun neftidarinn- ar“. Ekki náðist í Sturlu Böðvarsson, samgönguráðherra vegna málsins. Sömu sögu er að segja af ráðuneytis- stjóra í samgöngu- ráðuneytinu og að- stoðarmanni ráð- herra. Þær upplýs- ingar fengust á íjar- veru ráðherra að hann væri ásamt fulltrúum ráðu- neytis að fagna 25 ára afmæli heimastjórnar á Grænlandi og því 'ekki í símasambandi helgi@dv.is IÁ veiðum á Grænlandi ,tl?,rla.hefur dkveðið aö skipa I 'ulltrúa frá bæjarstjórn Vest- mannaeyja í nefndina um- I deildu sem skoða á sam- I göngur milli lands og evin m Bergur bætist í hópinn „Þá hef ég ákveðið að núverandi bæjarstjóri bætist í hópinn og hefur hann tekið það verkefni að sér að minni ósk,“ segir Sturla Böðvarsson í pistli sínum. Sturla vísar á bug í pisdinum fullyrðingum Lúðvíks Bergvinsson- ar bæjarfulltrúa í DV að samskipti Sturlu við Vestmannaeyinga hafi einkennst af fálæti. í lok pistilsins lýsir Sturla því svo yfir að hann hafi ákveðið að skipa núverandi bæjar- stjóra, Berg Elías Ágústsson, í nefndina umdeildu og með því telur hann „ekki í kot vísað," hvað nefnd- ina varðar. Lúðvík fagnar stefnubreyt- ingu „Það er h'tið við þessum skrifum að segja nema að ég fagna því að hann hafi snúið frá villu síns vegar en að öðru leyti verðum við að fýrir- gefa ráðherra orðbragðið sem sann- ar það að hann veldur ekki starf- inu,“ segir Lúðvík Bergvinsson, að- spurður um viðbrögð við skrifum Sturlu. Lúðvík segir rangt hjá Sturlu að óánægja með skipun í nefndina hafi fyrst verið opinberuð í fjölmiðlum. Sjálfur hafi hann í fyrstu leitað til NYR > visir visir MMAUT!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.