Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 4

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 4
A þessu ári teijast liðin vera: frá Krists fœðingu 1908 ár; frá sköpun veraldar...................................... 5875 ar; frá upphafi jiilíönsku aldar.............................. 6621 * frá upphafi íslandB bygðar................................. 1034 - frá siðabót Lúthers........................................ 39 i ' frá fæðingu Friðreks konungs hins áttunda................. 65 - KONUNGSÆTTIN í DANMÖRKU. FRIÐREIÍUR konnngur VIII., konungur í Danmörku, Vinda og Gotna, hertogi af Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, þjððmerski, Láenborg og Aldinborg, fæddur 3. Júní 1843, kom til ríkis 29. Januar 1906; honum gipt 28. Júlí 1869 drottning Lovisa Jósephína Eugenía, ddttir Karls XV. Svía og Norðmanna konungs, fædd 31. Október 185!. Börn jreirra: 1. Krónprins liristján Karl Friðrekur Albert Alexander Vilhjálmur, fæddur 26. September 1870; honum gipt ^ 26. Apríl 1898 Króoprinsessa Alexandrina Agústa, hertogaynja af Mecklenburg-Schwerin, fædd 24. December 1879. jreirra synir: 1. Kristján Friðrekur Franz Mikael Karl Valde- mar Georg, fæddur 11. Marts 1899. 2. Ilmítur Kristján Friðreknr Mikael, fæddur 27. Júlí 1900. 2. Hákon VII., Norcgs konungur (Kristján Friðrekur Karl Georg Valdemar Axel), fæddur 3. Ágúst 1872; honum gipt 22. Júlí 1896 Maud Karlotta María Viktoría, dóttir Játvarðar VII. Bretakonungs, fædd 26. Nóv. 1869. 3. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. Oktbr. 1876. v 4. Ingibjörg Karlotta Karólína Friðrika Lovísa, fædd 2. Ágúst 1878, gipt 27. Ágúst 1897 prinsi Oskar Karli Vilhjálmi, erfðaprinsi Svíþjóðar og Noregs, hertoga af Vesturgautlandi, fæddum 27. Febr. 1861. 5. þgri Lovísa Karo'lína Amaíía Ágústa Elísabet, ftedd 14. Marts 1880. 6. Kristján Friðrekur Vilhjálmur Valdemar Gústav, fæddur 4. Marts 1887. 7. Dagmar Lovísa Elísabet, fædd 23. Maí 1890.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.