Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 5

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 5
kystkini konungs: I. Alexandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlía, fædd 1. Deobr. 1844, gipt 10. Marts 1863 núverandi Játvarði VII., konungi Breta og íra og kcisara Indlands, fædd- um 9, Nóvember 1841. 2- Georf/ I., Grikkja konungur (Kristján Vilhjálmur í'erdínand Adólfur Georg), fæddur 24. Decbr.' 1845; honum gipt 27. Októbr. 1867: Olya Konstantínówna, dóttir Konstantíns stórfursta af Rússiandi, fædd 3. Sep- tember 1851. Maria Feódórówna (María Sophía Kriðrika Dagmar), fædd 26. Nóvbr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866 Alexander, sem 1881 varð keisari á Rússlandi, ekkja 1. Nóvember 1894. 4 Pyri Amalía Karólína Karlotta Arina, fædd 29. Septbr. 1853, gipt 21. Decbr. 1878 Ernst kgúst Vilhjálmi Adólfi Georg Friðreki, hertoga af Kumbralandi og Brúnsvík- Lúneborg, f. 21. Septbr. 1845. 5. Valdemar, fæddur 27. Októbr. 1858; honum gipt 22. Október 1885: Maria Amalía Fransiska Helena, prinsessa af Orléans f. 13. Jan. 1865. [leirra börn: t m 1. Aki Kristján Alexander Robert, fæddur 10. Júní 1887. 2. Axel Kristján Georg, fæddur 12. Ágúst 1888. 3. Eirikur Friðrekur Kristján Alexander, fæddur 8. Nóv. 1890. 4. Viggo Kristján Adólfur Georg, fæddur 25. Dec. 1893. 5. Margrjct Fransiska Lovísa María Helena, fædd 17. Sept. 1895. J almanaki Jicssu er hver dagur talinn frá miðnætti til mið- nættis, svo að Jiær 12 stundir, sem eru frá miðnætti til hádegis á degi hverjum, eru taldar „fyrir miðdag (f. m.)”, en hinar 12 frá hádegi til miðnættis aptur eru taldar „eptir miðdag (e. m.)”. Stundatölurnar eru hjer settar cptir islentkum meðaltima og eru þær 28 mínútum hærri en eptir miðtíma Reykjavíkur, sem hingað til hefir verið fylgt í íslenzka almanakinu. Islenzki meðal- tíminn er miðtími 15. lengdarstigs fyrir vestan Greenwich (London), sem liggur yfir austurströnd íslands frá norðri til suðurs, hjerumbil yfir Vopuafjörð og Hornafjarðarós. Klukkan er því eptir íslenzkum meðaltíma jafnan 1 stundu minna cn í Greenwich og eins á öllu

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.