Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 6
íslandi; þegar klukkan t. d. er 12 í Greenwieh, þá er hiín talio 11 um alt Island. í þriðja dálki hverrar mánaðartöflu er töluröð, sem sjnn") hverja stund og mínútu eptir íslenzkum meðaltíma tungl er í hádeg' isstað í Eeykjavík. þá daga, er við stendur í fjórða dálki hverrai mánaðartöflu „tungl lægst á loptiK, er það þá aðeins fáein st'g > fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur og skamma stund á loptn ^ þá daga, er við stendur „tungl hæst á lopti“, er það á þeim tfm8) sem til er tekinn, 50 stig fyrir ofan sjdndeildarhring Reykjavíknr og á lopti því nær allan sólarhringinn. Viku fyrir og viku ept'r hvern þessara daga er það á þessari tilteknu klukkustund 26 st'g fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur, kemur upp í austri ® stundum áður og gengur undir í vestri 6 stundum síðar. í töflu þeirri, sem er á eptir Decembermánuði, er sýnt, hva^ klukkan er eptir íslenzkum meðaltíma, þegar sólin er í hádegissta i í Reykjavík. Sólskífan í Reykjavík sýnir þá 12. í yzta dálki til hægri handar stendur hið forna íslenzka tímatal) eptir því er árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og 4 daga u® fram, sem ávalt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í þVI et aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stíl; það heitir sumarank' eða lagningarvika. Árið 1908 er sunnudagsbókslafur: ED. — Gyllinital-’ Milli jóla og langaföstu eru 9 vikur og 4 dagar- Lengstur dagur í Reykjavík 20 st.56m., skemstur3st.58m- Myrkvar 1908. 1. Sólmyrkvi 3. Janúar, sjest ekki á íslandi. Hann sj umhverfis Kyrrahafið, og verður þar almyrkvi í mjóu belti 2. Sólmyikvi 28. Jání, sjest ekki á íslandi. Hann •“.]8 í niiklum hluta Ameríku, í Norðvestur-Afríku og í suðvesturh Evrópu. Hann verður hringmyndaður í mjóu belti, sem liggur J Mið-Ametíku, Atlanzhafið og Afríku. • H nn 3. Sólmyrkvi 23. December, sjest ekki á Islandi. a sjest í Suður-Áfríku og Suður-Ameríku, og verður þar hringmyn , aður í mjóu belti. Tunglmyrkvar verða engir á árinu 1908.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.