Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 22
Tafla II. Utskálar (Skagi)....... Keflavík (Faxaflói).... Hafnarfjörður (Faxaflói) Kollafjörður (Faxaflói) Búðir (Faxaflói)....... Ólafsvík (Breiðafj.) ... S tykki shólmur(Breiðafj.) Flatey (Breiðafjörður). Vatneyri (Patreksfj.).. Suðureyri (Tálknafj.).. Bíldudalur (Arnarfj.).. þingcyri (Dýrafj.)..... Súgandafjörður......... ísafjörður (kaupstaður) Álftafjörður.......... Arngerðareyri (ísafj.) . Veiðileysa............. Látravík (Aðalvfk) ... Skagaströnd (vcrzl.st.) Borðeyri (Hrútafj.) ... Sauðárkrókur (Skagafj.) Hofsds (verzl.st.)..... Ilaganesvík............ Siglufjörður (verzl.st.) . Akureyri (kaupstaður). Húsavík (verzl.st.).... t. m. --0 2 -- 0 23 --0 4 0 0 -- 0 53 -- 0 11 -- 0 33 -- 0 38 -- 1 18 -- 1 12 -- 1 32 -- 1 38 -- 1 59 -- 2 11 -- 1 50 -- 1 36 -- 1 58 -- 2 38 --3 38 -- 3 58 -- 4 19 -- 3 50 --4 9 -- 4 29 -- 4 29 + 4 25 Kanfarhöfu (verzl.st.) . þórshöfn (verzl.st.). . .. Skeggjastaðir (Bakkafj.) Vopnafjörður (verzl.st.) Nes (Loðmundarfj.),.. Dalatangi.............. Skálanes (Seyðisfj.).. . Seyðisfjörður (kaupst.). Brekka (Mjóifj.)....... Norðfjörður (verzl.st.). Hellisfjörður.......... V attarne8tangi(Keyðarfj.) Eskifjörður (verzl.st.) . Reyðarfj. (fjavðarbotninn) Fáskrúðsfjörður........ Djúpivogur (Berufj.) . . Papey ................. Hornafjarðarós......... Kálfafellsstaður (Suður- sveit).............. fngólfshöfði........... Mýrdalsvík (verzl. st.). Heimaey (Vestm.eyjar). Stokkseyri............. Eyrarbakki............. Grindavík................ t. + 4 + ^ 5 5 5 4 5 4 4 4 5 2 4 3 3 2 1 0 m. 55 24 52 33 11 47 tí 30 57 57 6 25 8 29 27 55 39 9 + _r- 0 46 + 0 5 0 34 0 44 0 35 0 36 PLÁNETUKNAK 1908. JUerkúrius er vanalega svo næm sólu, aif hann sjest ekki með berum augum. 13. Febrúar, 7,Júní og 4. Október er hann lengst í austurátt frá sólu, 27. Marts, 25. Júli og 13. Nóvember er hann lengst í vesturátt frá sólu. Bezt sjest hann dagana kringum 13. Febrúar, er hann gengur undir 2 stundum eptn sólarlag, og dagana kringum 13. Nóvember, er hann kemur upP 2Vg stundum fyrir sólarupprás. Venus sjest á þessu ári því nær allan árshringinn. Fyrri helming ársins er hún kvcldstjarna og gongur þá undir: um miðjan Janúar 3 stundum eptir sólarlag, um miðjan Marts 5 stundum eptir sólarlag. 26. Apríl er hún lengst í austurátt frá sólu, °S gengur þá fram í byrjun Júní mánaðar alls ekki undir. 29. Maí skín hún skærast. Um miðjan Júní gengur hún undir um miðnætti og hverfur þá sjónum, með því hún þann 6. Julí gengnr fram hjá sólinni yfir á morgunhimininn. þar skín hún skævas 11. Agús', og kemur upp 3 stundum fyrir sólarupprás. 14. Sept- ember er hún lengst í vesturátt frá sólu. í September og Okt- óber kemur hún upp 5 og í árslokin 3 stundum fyrir sólaruppras.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.