Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 23
u/' ^ef>ruar reikar Venns 1 stig norður fyrir Satúrnus, 4. Apríl /2 stig norður fyrir Mars, 7. Oktúber 1 stig suður fyrir Ljóns- ^jartað Regúlus, 14. Október strýkst hún rjett suður fyrir Júpíter S 30. Nóvember 1 stig norður fyrir Mars. gengur 4 fyrstu mánuði ársins unúir hjer um bil um 1 n®tti, en verður því næst úsýnilegur í bjartnættinu. 22. Ágúst g gur hann á bak við sólina yfir á morgunhimininn, og kemur f r. 1 °fanverðum Október upp 3 stundum og í árslokin 4t/j stundu j“ lr soJarupprás. Á Mars ber ekki sjerlega mikið á þessu ári, l®6 ' ^ann er í ársbyrjun 28 milj. mílna frá jörðunni og fjar- C,,?'?t úr þvf enn meir, unz hann í Ágúst er 54 miljónir mílna Jörðunni. í árslokin er fjarleegð hans frá jörðunni 43 miljúnir ^ . na> . Mars reikar allan árshringinn í austurátt meðal stjarna re'J. t'ogsins, frá Fiskamerki til Vogaskálamerkis. Á þessu no l ^enKur hann hjer um bil um miðjan Apríl allmörg stig » ar_fyrir rauða augað í Nautsmerkinu, Aldebaran, sem er með I askini eins og Mars sjálfur, og um miðjan Nóvember gengur , nn fáein stig norður fyrir meginstjörnuna í Meyiarmerki, Spíea. Kri _____ fyrir meginstjörnuna í Meyjarmerki, Spíea. tngum 4. Apríl og 30. Nóvember sjest Mars í nánd við Venus. s: Jú)>iter kemur í ársbyrjuu upp 3 stundum eptir sólarlag, en þhst krátt alla núttina. 29. Janúar er hann gegnt sólu ogljómar suV01 miðnættið hátt í suðri. í ofanverðum Marts sjest hann í " 8 á kveldin. Um miðjan Júní gengur hann undir um i>ak æU' °S er Þá orðinn ósýnilegur. 17. Ágúst gengur hann á Okt'K ^ sðitna }'itr á austurhimininn, og kemur þar um miðjan en . ,er upp ki. 2 á morgnana, um miðjan Núvember um miðnætti, árs'1 'lr?io^tn kl. 10 á kveldin. Júpíter reikar 3 fyrstu mánuði ársl i 1 vestnrátt meðal stjarnanna í Krabbamerki, en úr því til Uie Ir' ^ aastur á bóginn meðal stjarnanna í Krabbamerki og Ljóns- Um 14. Október sjest Júpíter í nánd við Venus. °fan" ntýr,lus sjest í ársbyrjun kl. 5 e. m. í suðri 20 stig fyrir ofa sJ°n<leildarhring Reykiavíkúr, og gengur —“ * kvMTfr.®um Febrúar gengú? hann undir kl. 7 undir kl. 10. í kvei—um h'ebrúar genguT hann undir kl. 7 og hverfur þá í aUgt<luj?rmanum. 21. Marts gengur hann á bak við sólina yfir 4 þe» ,nimininn, en sjest þar þó ekki fyr en kemur fram á haustið, hannr farið er að dimma af nótt. I ofanverðum Ágúst kemur sjest h® a kveldin. 30. September er hann gegnt sólu og Re„k- a. Um miðnætti í suðri 26 stig fyrir ofan sjóndeildarhring NTóy„^a?’1Í5Ur' Úr því sjest hann æ fyr og fyr í suðri: um miðjan hannIíloer H. 9 á kveldin og í árslokin kl. 6 á kveldin, með því verið ?enKur stöðugt undir i vestri 6 stundum eptir að hann hefir Vatn ý 3nðri. Satúrnus er á þessu ári á takmörkunum milli frá 2361! ' °.® slcamcrkis, og reikar millum stjarna þessara merkja Um in i'l'1 fif L December í vesturátt, en annars í austurátt. • l'ebrúar sjest Satúrnus í nánd við Venus. Vr ">uis og IScplúnns sjást ekki með bcrum augum.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.