Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 25
2) Tungl. Tungl jarðarinnar gengur á 27 dögum og 8 stundum í kring- ^ jörðina; meðalfjarlægð þess frá jörðunni er 51800 mílur; þver- t, þess er 469 mílur. 2 tungl fylgja Mars, 7 Júpíter. 10 Sa- uriius^ 4 Új'«íii(st og að minsta kosti 1 Neptúnusi. t kring- ® Satúrnus liggur auk þess fyrir innan hið innsta af tjeðum Dglum hringur, sem líklega er saman settur af fjölda af smá- lUl>glum. ____________ 3) Smástirni CAsteroides). ÍÞí ^illlum Mars og Júpíters er til sægur af smáplánetum l anetoides eða Asteroides). j>ær sjást ekki með berum augum. P»r eru velflestar ekki nema fáeinar mílur að þvermáli. Tala jj lrra> s®m uppgötvaðar voru við árslokin 1906, var 601; meðal- J*n®gð þeirra frá sólu er millum 39 og 85 milj. mílna, og um- 6fii þeirra kringum sólina millum 3 og 9 ár. Af þessum n ,. smáplánetum er þó cin, Eros, sem var uppgötvuð 1898, 29 . . nær sólu en Mars; meðalfjarlægð hennar frá sólunni er q mílna og umferðartími hennar kringum sólina 1^/4 ár. riruir stjarna, 6em var uppgötvuð 1906, hefir reynzt í dálítið fjarlægð frá sólu, en Júpíter, svo að umforðartími hennar tákD8im s^lna er 12 ár. Sjerhver af þessum smáplánetum er viðh4 . ®eð númeri og oftast einnig með sjerstöku nafni. í . nt)'ð nöfn þau, sem tilfærð voru í almanökum fyrri ára, 1901 4(5 , 9?> eru þessi ný nöfn: 400 Dúcrósa. 459 Signe. 463 Lóla. ^egaira. 465 Alektó. 466 Tísíphóne. 467 Lára. 468 Lína. Ca 'e-rgentína. 471 Papagena. 473 Nollí. 474 Prúdentia. 479 495 p8- Hansa- 481 Emíta., 490 Verítas. 492 Gismonda. Cont - alia- 500 Selínúr. 501 Úrhixídúr. 502 Sígúne. 513 laideeSlma' 514 Arml(lB- 815 Athalía. 524 Fídelíó. 525 Ade- X* e' 526 Jena. 527 Evrýanthe. 528 Rezía. 529 Precíósa. 530 nuut. 531 Zerlína. 536 Merapí. 538 Fríederíke. 539 Pa- a’ 540 Rósamunde. 541 Debórah. 543 Charlotte. 545 Mes- Sa'ina 546 Heródías. 547 Praxedis. 548 Kressída. 549 Jes- 556^ 550 Senta. 551 Ortrúð. 552 Sígelinde. 553 Kúndrý. . >N0‘ 56o ri°!ma' 556 Phyllis. 557 Vióletta. 558 Carmen. 559 Nanon. u®líla - - - • ... 567 r> íla' 5®1 Iugvelde. tlevthería. 581 Tár 562 Salóme. 563 Súleika, 564 Dúda. Tántónia. VeriðA/uhÍnuin ráslmndnu halastjörnum eru 18 kunnar; þær hafa 4) Halastjörnur. riO tala - uu.uo.ju.uuu. v.u iun.uuua., |>U.l UU.U Sáust a Uai 1 almanökum fyrri ára, 1901—1903. Tvær af þeim 1906 61*1*! '®°®> sem sJe Finlav’s og Holmes’. Auk þess fundust við gti_ n*Jar halastjörnur, og uppgötvaði H. Thiele, aðstoðarmaður jJu|nuturninn í Kaupmannahöfn, eina þeirra. á hverri8}?1!311'1’ v'ð halastjörnur standa stjörnuhröp. þau sjást hröp/l ,ne'ðskírri nótt. En á vissum nóttum á árinu eru meiri K ao þein, „„ —________________ i.m_________________________.______ __________ Anríl 1<ilm en venjnlega. Slíkar nætur eru: næturnar kringum vo—, ei, ’ næturnar kringum 10. Ágúst, næturnar um miðjan Nó- °b stundum einnig næturnar kringum 27. Nóvemher. Næsta ar> 1909, her páskana upp á 11. Apríl.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.