Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 37
'já iöður sínum og ráðgjöfum hans, og þóttu tillögur 'ans jafnan bygðar á glöggum skilningi og mikilli Þekkingu. Tvítugur að aldri samdi Oskar hertogi yrstu ritgjörð sína, sem prentuð hefir verið; var lun um sjóvarnir með sérstöku tilliti til höfuðborg- •ninnar. Þótti mikið til liennar koma. En jafnframt Þvi sem hinn ungi hertogi þannig íhugaði hagi sænska °tans, hversu þeim yrði happasælast skipað á ná- *gum og ókomnum tíma, tók hann einnig að rann- ^aka sögu hans á liðnum tíma og aílaði sér á fáum arum slíkrar sérþekkingar í þeim efnum, að fáir oru þar álitnir honum fremri. Sem ávöxt þessara rannsókna hans má nefna þrjár langar ritgjörðir, ^etn prentaðar eru í ritum sænska vísindafélagsins. - Iv|r mikið til þeirra koma enn í dag enda eru þær Samdar af niikilli þekkingu á efninu og ljósum sögu- le: Ul'ðu gum skilningi. Eu þessar sögulegu rannsóknir Oskars hertoga u einnig í öðru tilliti Imjög svo lieillaríkur fyrir Jutfan liann. Við þær vaknar hjá honum brennandi « urlandsást og föðurlandsástin verður aftur til ,eess uð vekja skáldið í honum. Hann hafði frá u haft hinar mestu mætur á skáldskap og kunni , ,n ad Qöldan allan af ljóðum hinna sænsku þjóð- , sem þá voru, og hann hafði líka á námsárum sjálfur fengist við að yrkja án þess að hann þó ser meðvitandi nokkurrar köllunar í því tilliti.. skáld-köllun vaknar hjá Slnum Vaeri p ^'n meðvitundin um beina st .nUrn hinar sögulegu rannsóknir, er liann þar st‘n <1Ur til auglitis þeim ágætis mönnum, uöfðu getið sér frægðarorð í sögu þjóðarinnar. freksverkum sænska ílotans sagði fátt í. Ijóðum Ut;; skáldanna, þótt yrkisefnið vantaði ekki. Á árun- af r f^57yrkir hann því ljóðabálk einn mikinn um Sí);;;sverk sænska ilotans, sem hann kailar »(7r s a flottdns minnen«. Höfundurinn ltcmur þar St 0g fremst fram sem heitur föðurlandsvinur, (27)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.