Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 39
ollum skáldritum hans í bundnum stíl. í »Reseminnen '’an skilda tiden«, sem út komu 1888 ritar hann í ó- 'Undnu máli endurminningar frá ferðum sínum víðs- yegar um lönd, og lýsir þar í fögru máli og skáldlegu ‘'hrifum þess scm fyrir augun ber á sálu sina. Má Þar líta gnótt ágætra náttúrulýsinga, er bera vott um glöggt listamannsauga. Einnig í kvæðum lians kemur ,stamannsaugað fram, þegar hann er að lýsa náttúr- unni, einkum við sjóinn eða á honum, þvi að hann °r aðallega liafsins skáld. Aður en Oskar tók við ríkium voru afskifti hans 1 stjornmálum fremur litil. Með þeim bræðrum Varli XV. konungi og honum var innileg vinátta og lllat konungur miklis álit bróður síns á öllum her- •Ualum, en Oskar hcrtogi hafði sig lítt í frammi utan s!ns afmarkaða verkahrings. Aðeins í fjarveru bróður suis varð hann að taka þátt í stjórnarstörfum, að Þvi leyti sem hann þá hafði ríkisstjórn á höndum. n utanlands varð hann ekki sjaldan að koma fram Se*n staðgöngumaður bróður síns. Svo var t. a. m. P‘l er Norðmenn árið 1864 héldu 50 ára afmæli Nor- egs sem sjálfstæðs ríkis og eins á þúsundára afmæli orcgs 1872. Sömuleiðis hafði konungur láti hann juæta fyrir sina hönd og beggja sambandsríkjanna á yirnssýningunni í Lundúnum 1862 og í Parísarborg Við slík tækifæri þótli Oskar hertogi koma agsetlega fram og vakti á sér liina mestu alliygli. ‘rstaklega fanst mönnum mikið til um ræður hans, 'enær sem hann talaði oþinberlega, ekki að eins Kum óvenjulegrar mælsku hans, heldur og sökum ,lnna agætu vitsmuna hans og grunduðu þekkingar llnum fjarskyldustu efnum, er þar kom fram. A mentamálum þjóðar sinnar hafði Oskar hertogi mn áhuga og gerði sér alt far um að kynna sér - u sem Pezt, og við lista- og vísinda-menn var hann jjle, þott lítt léti á því bera meðan bróðir hans *• Kunnugt er hversu hann, eftir að hann var (29)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.