Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 45
blómgast þar í landi betur en nokkru sinni áður, enda konungurinn haft liinn mesta áhuga á öllum andlegum málum. Svíar hafa á stjórnarárum Oskars H. eignast tvo nvja liáskóla (í Gautahorg og í Stokk- hólmi) og fjölda lýðháskóla; ný söfn hafa verið sett a stofn t. a. m. »Folkmuseet« í Stokkhólmi o. s. frv. Arið 1857, 6. júní, kvæntist Oskar konungur í Biebrich í Nassau, Soffíu dóttur Vilhjálms hertoga aI Nassau, hinni ágætustu konu, og eiga þau fjóra sonu á lífi; er elztur þeirra Giisíaf ríkisarfi, hertogi af Vermalandi, þá Oskar fíernadolíe prins, er afsal- aði sér öllum ríkiserfðaréttindum til þess að geta kvænst einni af hirðmeyjum móður sinnar, af borg- aralegum ættum, Ehhu Munch, þá Karl hertogi af Vesturgautlandi, kvæntur Ingibjörgu Fridriksdóttur, VIII Danakonungs, og loks Evgen hertogi af Nárike, einn af fremstu listamönnum Svía. Hafa allir kon- ungssynir notið hins bezta uppeldis og eru hver öðr- Um hetur gefnir. Oskar konungur er hár maður vexti (fullar 3 alnir), en fremur grannur, og hinn höfðinglegasti í allri íramgöngu. Svipurinn er hreinn, viðmótið sagt hið juímannlegasta og öll framkoma hans við æðri sem ægri látlaus og vingjarnleg. Hann er sagður tilfinn- mgamaður mikill, hrjóstgóður við alla, sem hágt eiga, °g ör a fé, enda vel fjáður. Á yngri árum var hann fjörmaður hinn mesti, glaðlyndur og skemtinn, þótt 'uinna hafi á því borið siðan hann tók að eldast. leitur trúmaður hefir hann verið alt frá æsku, cnda era kvæði hans öll Ijósan vott uin guðrækna sál. okkra sálma hefir liann orkt og hefir að minsta COsti einum þeirra verið snúið á islenzku. ./, H. (35)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.