Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 47
lag; menn mættu ekki einblína á löngu liðna tíma með allri þeirra konungadýrkun; bið fullkomna sjálfs- forræði, sem þjóðin ætti nú að hrósa, heimtaði lýð- veldisfyrirkomulag, sem auk alls annars væri marg- kilt kostnaðarminna en hitt, þar sem lýðveldisforsetar gerðu sig ánægða með miklu lægri lífeyri en konung- ar gerðu og gætu gjört. En það kom brátt í ljós, að það var að eins lítill minni hluti, sem leit þessum augum á málið. Hinir v°ru miklu fleiri, sem hneigðist einmitt að konung- dæminu og héldu því fram að fremur bæri að líta á hvað hagfeldast væri, en hvað bezt samsvaraði hug- sJ°ninni; framtið Noregs sem sjálfstæðs ríkis væri margfalt betur trygð með konungsstjórn en lýðstjórn. manna voru ýmsir hinir helztu og ðal forgöngumanna þjóðarinnar, t. örnson, Friðþjófur Nansen, Sars o. I1-> einmitt þeir menn, sem helzt hefði mátt gjöra ráð fýrir, að væru lýðstjórnar-fyrirkomulaginu fylgjandi. ^g ráðaneytið alt — stjórnin, sem tekið hafði við nkistaumunum 7. júní, og öll þjóðin leit upp til með aðdáun og þakklæti fyrir framkomu hennar, — var s°mu skoðunar, að einum manni undanteknum, sem Þó líka lagði niður embætti sitt, er hann ekki gat Venð samstjórnendum sínum samferða í þessu máli. Ait þetta gjörir það næsta skiljanlegt, að lýðveldis- menn fengu ekki meira fylgi mcðal þjóðarinnar, en raun gaf vitni. Kins og tekið er fram i greininni liér á undan (um Oskar II.), hafði stjórnin boðið Oskari II. að Setja til valda í Noregi mann af sinni ætt, og er uiælt að stjórnin hafi einna helzt haft augastað á Karli Vesturgautlands-hertoga, tengdasyni konungs vors, vænum manni og vel látnum. En Oskar II. f()k það ekki í mál, sem naumast heldur var við að húast, og hafnaði boði Norðmanna fyrir hönd ætt- Uianna sinna, og þótti það viturlega ráðið. Þá sneri (37) ug meðal þessara frjálslyndustu me (K Björnstjernc Bj

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.