Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 50
undirliðsforingjametorð. Áður hafði hann á sumr- um farið allvíða um höf á æfingaskipi liðsforingja- efnanna; meðal annars kom hann út hingað sumarið 1893. Tveim árum síðar var hann aftur hér við land, pá undirliðsforingi á varðskipinu »Heimdal«. Um pað leiti er Karl prins útskrifaðist af liðs- foringjaskólanum, á honum að hafa staðið til boða að verða eiginmaður Vilhelminu, meykonungs Hol- iendinga, sem pá var, og verður pað honum aldrei nema til sóma talið, að hann frábað sér pann vafa- sama heiður að verða »maðurinn drottningarinnar« hollenzku. Haustið 1895 var Karl prins á Englandi og trú- lofaðist pá frændkonu sinni Maud, yngstu dóttur Alberts prins af Wales (seinna Játvarðar VII) og Alexöndru, föðursyslur sinnar, og kvæntust pau ári seinna. Er hún prem árum eldri en bóndi hennar. Annars bar mjög lítið á Karli prins meðan hann var i föðurgarði og pó enn minna eftir hjónaband hans, pvi að upp frá pvi dvaldi hann mest á Eng- landi, einkum vegna konu sinnar, sem mælt er að hafi ekki unað sér sem bezt í Danmörku. En pegar losnaði konungshásætið norska, var pegar farið að tala um Karl prins sem vænlegt konungsefni, pótt sjálfur hefði hann sig par sízt í frammi, sem ekki heldur purfti með. En ekki má pað gleymast pegar ræða er um ríkistöku pessa danska prins, að hann setti almenna ósk pjóðarinnar norsku sem skilyrði fyrir pví, að hann tæki par við konungdómi, — en i pvi felst ekki litil trygging, auk pess sem staða hans varð við pað margfalt pægilegri pegar frá fyrstu byrjun. Pví pað er sitt hvað að koma, af pví maður hefu’ verið beðinn um pað, og að koma óbeðinn, — já, ef til vill, í ópökk heillar pjóðar. Pað er ávalt styrk- leiki að geta sagt: Eg er konungur af vilja pjóðar minnar! Pað gat Karl prins sagt, er hann sem Hákon VII- (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.