Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Qupperneq 51
settist á konungsstól Norðmanna sem arftaki hinna
ornfrægu herkonunga.
t’að á að hafa verið sagt i einhverju norsku
aði meðan stóð á konungskosningunni eða undir-
nningi hennar, að sá væri einn ókostur á konungs-
ni Þvi, er í kjöri væri, að hann héti ekki nafni
naest yngsta bróður sins — Haraldur. Hvort nafn-
11 hins kjörna konungs — Iíákon VII. — hafl stað-
ookkru sambandi við pessi eður önnur lík um-
er harla vafasamt, en hitt er víst, að koníingur
íð
mæli_
hefir me5 nafntöku pessari viljað gleðja pjóðina, sem
aiði sýnt honum slikt traust aðvelja hann sér fyrir
onung, og að hann velur sér Hákonarnahúd átti
''^falaust að gefa til kynna, að nú væri aftur knýtlur
dinn práður sérstaks konungsdæmis Norðmanna,
011 pvi lauk einmitt með Hákoni VI. Magnússyni (1380).
8 ekki mun pað siður hafa verið gjört til pess að
gieðja pjóðina, að syni peirra hjóna og einkabarni,
•exander, var og geíið nýtt nafn og einmitt pað nafn
Valið honum til handa, sem Norðmönnum er allra
nafna kærst og ljómar öllum nöfnum fegurra í sögu
Þeirra, nafnið Ólafur.
Um jónsmessuleitið i fyrra sumar (22. júní) voru
Þau Hákon VII. konungur og drottning hans, mcð
inni mestu viðhöfn, krýnd í höfuðkirkju Noregs —
°g jafnframt frægasta guðshúsi Norðurlanda, — Krist-
lrkjunni í Níðárósi, eða Þrándheims-dómkirkju, eins
°g hún nii er venjulega nefnd. Á undan krýning-
Unni prédikaði af mikilli snild og mælsku höfuð-
ískup Norðmanna dr. Bang frá Kristjaníu, lærður
^aður mjög og mikilsmetinn, og lagði út af orðum
' oels spámanns: »Óttastu ekki, land! ver glaðvært
°g fagna, svo dásamlega liluti sem Drottinn heíir
yrir pig gjört«. En sjálfa krýningarathöfnina fram-
væmdi Wexelsen biskup í Þrændalögum, með til-
Jalp ráðaneytisforsetans og tveggja höfðingja annara.
Rúmum 40 árum áður en Hákon VII. kom til
(41) [b