Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 52
ríkis í Noregi, gjörðist líkur viðburður í öðru landi þcssarar álfu fornfrægu, að sonur dansks ríkisarfa var kjörinn þar til konungs. Pað var Vilhjálmur Dana- prins, föðurbróðir Hákonar VII., er pá varð konungur á Grikklandi. Par hefir hinn ungi konungur Norð- manna fagra fyrirmynd að breyta eftir. Georg Hell- ena konungur hefir gert ættjörð sinni sóma þar suð- ur frá og reynst Grikkjum hinn ágætasti konungur. Einskis vildum vér fremur óska Hákoni VII. en að um hann yrði sagt slíkt hið sama, enda yrðu þá hin konunglegu einkunnarorð hans: »Alt fgrir Noreg« orð og að sönnu. J. H. Árbók íslands 1900. a. Ýmsir viðburðir. Janúar 1. Byrjaði »Nýtt kirkjublað«. Ritstjórar: docent Jón Iielgason, lector Pórhallur Bjarnarson. — S. d. »Alþýðublaðið« í Reykjavík. Ritstjóri: Pétur Guð- mundsson. —S. d. »Lögrjetta«. Ritstjóri: cand. phil. Porsteinn Gíslason. — S. d. Sigurður sraið- ur Oddson á Búðum í Fáskrúðsflrði, datt af bryggju niður í grjót, og beið bana af. — 7. Nýtt blað »Dagfari« kom út á Eskiflrði. Rit- stjóri: cand. júr. Ari Jónsson. — 8. Bændur úr Rangárvalla- og Árnes-sýstúm hjeldu fund við Pjórsárbrú um fjársölu og byggingu sláírunarhúss í Reykjavík. — 9. Bændafundur úr sömu sýslum, um gripasýning. — 12. Ofsaveður geklc yíir Austurland, bátum feykti, (42)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.