Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 57
Rinarsnesi í Rorgarhr. misti í sjóinn 48 íjár. —
Hjá bóndanum í Sveinatungu í Noröurárdal fennti
40 ær. — Á Hólsfjöllum, Mývatns- og Bárðardals-
afrjettum er talið að nokkuð hafi farist af fje. —
Þetta ofsaveður með snjókomu hefir pannig geng-
ið yflr mestan hluta landsins.
Þ' ni. brann i Hlíð í Gnúpv.hr., baðstofan;flestubjargað.
Þ- m. varð barn i Bolungarvik undir hafísjaka, og
beið bana af.
Mai 2. Smíðahús R. Bjarnasonar á ísafirði brann
tii kaldra kola; litlu bjargað; hús, sem var nálægt,
skemmdist.
3. »Veiðibjallan«, flskiskip 0. Tuliniusar kaupm.,
strandaði við Skagaströnd; hásetar komust í land,
en formaðurinn fórst, Óli Sigurðsson úr Höfðahverfi.
~ 4. Otto Fr. Tulinius kaupm. varð svenskur konsúll.
7- Þorvaldur prestur Bjarnarson á Melstað tjell nið-
nr um ís og drukknaði i Hnausakvísl (f. 19/« 1840).
~~ 17. Þórður Ólafssson, steinsmiðurí Rvk.,hengdisig.
~~ 13. Skipið »To Venner«, eign H. Hafliðasonar í
Þvik, sökk í logni á Faxaflóa, á óskiljanlegan hátt,
með verzlunarvörur frá Rvík; 3 menn, sem voru
a skipinu, reru í land á bát.
~~ 19- Ársfundur landbúnaðaríjelags íslands í Rvik.
30. Á Selnesi í Breiðdal brann íbúðar- og verzl-
unarhús Breiðdælinga til kaldra kola.
~~ 21. Skógræktarfjelags-fundur í Reykjavík.
27. Á Viðeyarsundi drukknuðu 2 danskir menn,
en þriðji maðurinn bjargaði sjer með sundi.
31. Við gagnfræðask. á Akureyri tóku 10 nemend-
ur burtfararpróf, 10 með I. og 6 með II. einlcunn.
miðjum þ. m. náðust 2 smáhvalir í hafís á Hrútaf.,
10—12 álna langir.
1 Þ' m. rak með hafísnum inn á Hrútafjörð mannlaust
skip og siglulaust; það hafði fullan farm aftrjávið, en
Þegar átti að byrja að flytja úr þvi breyttist veður,
svo skipið rak aftur út með isnum og ekkert náðist.
(47)