Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 64
Maí 25. Staðfest þingsályktun um árspróf i »menta- skólanum«. Júlí 4. Reglur umheimavistgagnfræðask. á Aknreyri. — 7. Reglugjörð um útgáfu bankavaxtabréfa. — 28. Konungleg auglýsing um leyfl fyrir »Hið stóra norræna ritsímafélag«, að stofna og starfrækja sæsíma milli Hjaltlands, Færeyja og íslands. — 31. Reglugjörð fyrir ræktunarsjóð íslands. S. d. Reglugjörð fyrir fiskiveiðasjóð íslands. Sept. 1. Reglugjörð um skýrslur alidýrasjúkdóma. Okt. 20. Reglugjörð um, hvernig skuli haga eldstæð- um og reykpípum í vátrygðum húsum. — S. d. Reglugjörð um brunabót sveitarfjel. Des. 11. Tilskipun um breyting á 9. gr. tilskip. 20. janúar 1899, um sjóferðareglur á ísl. skipum. — 28. Reglur fyrir nemendur í hinum »almenna mentaskólaa í Rvík. — 29. Reglugjörð um rækslu landsimasambands á íslandi. c. Brauðaveitingar og lausn frá embœtti. Febr. 23. Síra Emil Guðmundssyni á KvíaboJck veitt lausn frá embætti. — S. d. sira Hjörleifi Einars- syni á Undirfelli sömuleiðis. Marz 16. Síra Olafur Olafsson í Hjarðarholti skip- aður prófastur í Dalapróf. dæmi. April 14. Síra Porvaldi Jónssyni á ísaf. veitt lausn frá próf.emb. í N.-ísafjs.— S. d. Sira Páll Ólafsson í Vatnsfirði skipaður prófastur í sama umdæmi. Mai. 18. Sira Benidikt Eyjólfssyni á Berufirði veitt Bjarnarnessprestakall. Júní 10. Eiríkur pr.sk.kand. Stefánsson frá Auð- kúlu vigður til Torfastaðaprestakalls. Ágúst 18. Síra Jóni Porsteinssyni á Skeggjastöðuna veitt Möðruvallakl. prestakall. Sept. 23. Sigurður prestask. kand. Guðmundsson vígður aðstoðarpr. til sr. Helga Árnasonar í Nespinguna- (54)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.