Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 65
Okt. 18. Sira Jón Halldórsson á Sauðanesi skipaður
próf i N.-Þingeyjarsýslu.
^ov- 13. Síra Jens A. (iíslasyni i Mýrdalspingum
veitt lausn frá embætti.
Frá fyrra ári:
es. 29. Síra Jónas Jónasson prestur til Grundar-
• þinga fjekk lausn frá próf.störfum. — S. d. Síra
Geir Sæmundsson pr. á Akureyri séttur í hans stað.
Aðrar embœttareitingnr og skipnnir Stjórnnrráðs
. íslnnds.
<U'z 17 Hjeraðslæknir í Hornafj.læknislijeraði, Hall-
dór Gunnlögsson, skipaður læknir i Vestm.eyjum.
29. Hjeraðslæknir í Hróarstunguhjeraði, Þorvaldur
Pálsson, skipaður læknir i Hornafj.hjeraði. — S. d.
I-æknaskólakand. Jón .Tónsson skipaður læknir i
Hróarstunguhjeraði. — S. d. Cand. med. Jón Hjalta-
lín Sigurðsson skipaður læknir í Rangárhjeraði.
Pnl 6. Realstúd. Guðmundur Rergsson skipaður
póstafgreiðslumaður á Ísaíirði.
' 19- Hjeraðslækni i RlönduAshjeraði, Júliusi Hall-
dórssyni, veitl lausn frá embætti.
31 29. Hjeraðslæknirí Sauðárkrókshjeraði, Sigurður
Pálsson, settur að pjóna Rlönduóshjeraði, frá 1. júni.
' 3. d. Hjeraðslæknir í Vopnafj.hjeraði, Jón Jónsson,
' ^kipaður lælinir i Rlönduóshjeraði.
Ul1 19. Landlæknír, dr. J. Jónassen, fjekk lausn frá
embætti.
" Hjeraðslæknir í Nauteyrarhjeraði, Porbjörn
l órðars., skipaðurhjeraðslæknir í Bíldudaishjeraði.
‘Pt. 17. Hjeraðslæknir í Reykjavík, Guðmundur
iljörnsson, settur landlæknir.
‘cPt. 25. Verkfræðingur Ó. E. Forberg settur for-
stjóri
símanna á íslandi.
28. Hjeraðslæknir í ísafj.hjeraði, D.Sch. Thorsteins-
s°n, settur að pjóna Nauteyrarhjeraði ásamtsinu.
~~ 29. Paid Smith settur forstjóri landsímans á
(55)