Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 66
Akureyri. — S. d. P. Trap. Holm skipgður til sama
á Seyðisfirðí. — Ennfremur s. d. skipaðir þar við
.símann Björn Magnússon og Halldór Skaptason.
Við Landsímann í Reykjavík voru skipaðir Magnvis
H. Thorberg og Gísli J. Ólafsson.
ökt. 4. Cand. jur. Eggert Claesen skipaður mála-
færslumaður við landsyfirrjettinn.
— 5. Steingrímur læknir Matthíasson settur að
þjóna Reykjavíkurhjeraði.
— 12. Hjeraðslæknir í Reykdælahjeraði, Ingólfur
Gíslason, settur að þjóna Vopnaíjarðarhjeraði.
— 17. Hjeraðslæknir í Höfðahverfishjeraði, Sigurjón
Jónsson, settur að þjóna Reykdælahjeraði, vestan
Skjálfandafljóts. — S. d. Hjeraðslæknir í Húsavíkur-
hjeraði, Gísli Pétursson, settur að þjóna Rejrkdæla-
hjeraði austan Skjálfandafljóts ásamt sínu.
Nóv. 7. Lækni í Rvík, Guðmundi Björnssyni, veitt
landlæknisembættið á íslandi. — S. d. Hjeraðs-
læknir í Reykdælahéraði, Ingólfi Gislasyni, veitt
læknisembættið í Vopnafjarðarhjeraði.
Des. 15. Búfræðiskand, Halldóri Vilhjálmssyni veitt
skólastj.sýslanin við bændaskólann á Hvanneyri.
— 31. Sigurði fangaverði Jónssyni í Rvik veitt lausn
frá því starfi, frá 1. sept. 1907.
í þ. m. Kand. polyt. Thorvald Krabbe ráðinn verk"
fræðingur landsins, frá 1. jan. 1907. — Veitt mál'
færsluleyfi við landsyfirdóminn lögfræðiskandid-
Bjarna P. Johnson, Einari Jónassyni, Kárli Einars-
syni og Sigurði Eggerz.
e. Mannalát.
Jan. 3. Stefán kaupm. Stefánsson á Seyðisf. (f. 12/e 1857).
S. d. Margrjet Arnadóttir, ekkja Jónasar organl.
Helgasonar i Rvík (f. ls/n> 1833).
— 6. Guðrún Jónsdóttir, kona Arnórs prests Por-
lákssonar á Hesti.
— 11. Sig. b. Finnss. á Hamri í Borgarlir.(f. */» 1835).
(56)