Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Qupperneq 67
-ífin. 16. Friðrik Gíslason ljósmyndari í Rvík (f. “/5 1870).
~ 22. Ragnhildur Buchardt í Kpmh. hálfníræð.
29. Kristján konungur IX. (f. 8/i 1818).
31. Sigurður Einarsson á Seli, útvegsbóndi í
Reykjavík, hálfsextugur.
el)r- 9. Jónatan bóndi Porláksson, frá Pórðarstöð-
um i Fnjóskadal. Sögu- og ættfróður. Skógrækt-
l,narmaður góður (f. 3/i2 1825).
~~ 20. Bjarni Jónsson söðlasm. í Rvík, 77 ára.
"larz 5. Jón Guðmundsson á Barði í Fljótum. Fyr
bóndi á Eyraruppkoti í Kjós (f. ”/3 1831).
~ (• Gunnlögur Jónsson, óðalsbóndi á Krossum á
Arskógströnd (f. */io 1854).
Í3. Sigríður Símonardóttir, ekkja Kr. Jónssonar
á Býrafirði f. 1828.
~~ 16- Olafur læknir Guðmundsson á Stórólfshvoli
(í- 4/12 1861). — S. d. Zóphónías söðlari Einarsson,
á Æsustöðum í Húnavatnssýslu (f. “/3 1877).
25. Rórdís Jóhannsdóttir, kona Jónasar Gunn-
lögssonar dbrm. frá Rrastarhóli.
Apríl. 7. Jakobína Jakobsdóttir Möller, kona F'rið-
r,ks bankastjóra Kristjánss. á Akureyri (f. 13/e 1866).
10. Karl kaupm. Bjarnason í Rvík. (í'. 4/e 1868).
Maí 11. Eggert Stefánsson á Akureyri, fyrv. bóndi
á Glerá í Kræklingahlíð, 62 ára.
20. Jóhann Gunnar Sigurðss. stúd. í Rvk (f. V21882).
S- d. Rannveig' Dýrleif Hallgrímsdóttir, kona
Eggerts Laxdals, kaupmanns áAkureyri (f. 13/s 1854).
~ 22. Þorvaldur kaupm. Davíðsson fráAkureyri, dó
í Silkib. á Jótlandi, leitaði par lækninga (f.20/s 1870).
~~~ 26. Guðmundur Rósenkranzson, bóndi i Æðey
(f- 28/7 1851). — S. d. Jóhannes Guðmundsson óð-
alsbóndi á Auðunnarstöðum i Víðidal.
^laí 27. Guðlaug Jónsdóttir, kona Jónasar Eiríksson-
ar skólastjóra á Eiðum, 53 ára.]
•lúni 7. Borlákur Guðmundsson í HLð við Rvík*
Fyrv. alþingism. Árnesinga (f. 22/i2 1834 — S. d.
(57) ^ c