Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 68
Guðrún Helgadóttir, 42 ára, kona Björns Jónssonar
prentsmiðjueiganda á Akureyri.
— 8. Friðrik Theódór Olafsson verzlunarstjóri á
Borðeyri (f. 19/i 1853).
Júlí 3. Elin Guðmundsdóttir, kona Borvaldar óðals-
bónda Bjarnarsonar frá Þorvaldseyri (f. wh 1826).
— 6. Olína Jónsdóttir, ekkja sira Filippusar prests
Magnússonar frá Stað á Reykjanesi (f. 4/i2 1874). —
S. d. Kristín Björnsdóttir, ekkja Gisla bónda Sig-
urðssonar á Neðra-Ási í Hjaltadal (f. 22/12 1846).
— 24. Sigurlaug Stefánsd., ekkja á Sveinsst. á Álíta-
nesi (f. 28/2 1816).
Agúst 3. Jón Veðhólm, veitingamaður á ísafirði m.
fl. (f. ”/t 1811).
— 20. Þorsteinn bóndi Magnússon á Húsafelli.
— 21. Guðrún Sigurðard. á ísaf., frá Seljalandi í
Súðavíkurhreppi.
Sept. 15. Gísli Guðnason lærisv. í almenna m.skóla
í Rvík (f. 29/4 1884).
— 19. Gísli Sigurðsson, tyrrv. bóndi á Saurum í
Helgafellssveit, hálfáttræður.
— 22. Pórður Runólfsson, í Rvík, fyrv. bóndi og
hreppstj. á Móum á Kjalarnesi (f. 27/1 1839).
— 27. Torfi kaupm. Halldórsson á Flateyri í Önund-
arfirði (f. 14/2 1823).
— 28. Ólöf Hjálmarsdóttir yfirsetukona í Stykkis-
hólmi, mikil íræðikona (f. "/7 1835).
Okt. 1. Sigurður b. Ólafsson á Merkinesi í Höfnum
(f. 20/io 1824).
— 5. Pjetur Jónss., mörg ár b. í Reykjahlíð (T. wji 1818).
— 12. Símon Jónsson fyr b. í Jórvík í Árness., f. 1812.
— 27. Jórunn Jónsdóttir prests Austmanns, elckja
tveggja manna, liálfniræð.
Nóv. 3. Pjetur Iíristófersson óðalsbóndi á Stóru-
borg í Húnavatnssýslu (f. ^/g 1840).
— 8. Einar Sigvaldason tómthúsmaður í Rvík (f. 10/»
(58)