Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 71
§úst 1. Meiri háttar samsæri og uppreisn í skipa-
hernum rússneska í Kronstadt.
~~ Stórt gufuskip ítalskt, »Sirio«, brýtur viö Spán-
arstrendur og drukna 300 manns.
10- Persakonungur kveður til þings í í'yrsta skifti.
15- Lögreglumenn vegnir hrönnum í Riga og í
___ ars.iá og Lodz á Póllandi.
, ' Miklir landskjálftar í Valparaiso og Santjago
1 Chile og í Mondoga í Argentina.
—■ 20 c ö °
• s>amsæri kemst upp gegn Palma ríkisforseta
a eyjunni Kúba. Par hefst uppreisn.
Miklir landskjálftar i Suður-Ameríku. Eyin
__ llan Fernandez (Robinsonsey) sekkur.
-• Keisaraekkjan í Kina stefnir saman æðstu em-
n®ttismönnum til að ræða frjálslega stjórnarskipun.
25. Stolypin, ráðgjafa Rússakeisara, veitt banatil-
r£eði með sprengikúlu. Hann sakaði hvergi, en
20^30 manns aðrir biðu bana.
26. Ung stúlka vegur Minn hershöfðingja, lífvarð-
_ arf°ringja Rússakeisara, í Peterhof.
27. Vonlionlarsky, landshöfðingi á Póllandi, veginn
a götu í Varsjá.
31- Fréttist hingað í álfu, að Amundsen hinn norski
a skipinu »Gjöa« hafi komist sjóleiðina aRa norður
°g Vestur um Ameríku, fyrstur manna, á 3 árum.
ept. 9. Stórkostleg hrannvíg á Gyðingum i Siedlece
á Póllandi.
" ^7. Vald. Paulsen verkfr. í Khöfn gerir heyrum
kunna mikiisverða umbót, er hann hefir gert á
þráðlausri íirðritun.
"" 20. Fellibylur banar 9—10 þús. manna í Hong-
kong (Kína) og gerir 36 miij. kr. eignatjón.
~~ 28- Georg Krítarjarl Georgsson Grikkjakonungs
lætur af stjórn þar, eftir 8 ár, en við tekur Alex-
ander Zaimis, fyr ráðgjafi Grikkjakonungs.
kt 12. Gýs eldfjallið Mont Pelée á Martinique.
(61)