Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 72
Okt. 13. Borgarstjóri í Lundúnum kemur til Parísar kynnisför og með honum 70 bæjarfulltrúar. — 21. Rússneskt farþegagufuskip »Varjag« ferst hjá Vladivostock með 200 manna, en 1 bjargast. Skipið rakst á gleymt sprengidufl. — 23. Clemenceau gerist yfirráðgjafi á Frakklandi, í stað Sarriens, og Picquart hersh. hermálaráðg'jafi. — 31. Meiri hluti norska stórþingsins (103 : 18) gefur yfirráðgjafa Michelsen traustsyfirlýsingu. hióv. 2. Peary norðurfari hinn ameríski kemur til Labrador úr heimskautsléit; komst á 87. stig og 6 mín., nokkuð lengra en aðrir áður. Des. 11. Roosevelt hlýtur ein Nobelsverðlaunin aí 5, fyrir heimsfriðarefling. Dánir merkismenn. Jan. 29. Kristján konungur IX. Marz 10. Eugen Richter, frægur þingm. í Berlín, 67 ára. — 13. Súsanna B. Anthon^q heimsins elzti og fræg" asti kvenfrelsispostuli, í Ameríku, 86 ára. April 1. Joh. Steen, frægur stjórnvitringur norskur og þingskörungur, tvív. ráðaneytisforseti, nær áttræðu. — 6. Norska skáldið Alexander Kielland, amtmaður, einn meðal frægustu rithöfunda í Norvegi. — 19. Prófessor Curie i París, sá er fann geislaefnið (radium) 44 ára (varð undir vagni). Maí 23. Hinrik Ibsen, hið heimsfræga sjónleikaskáld Norðmanna, 78 ára. Júni 10. Seddon yfirráðgjafi í Nýja-Sjálandi, heinis- frægur stjórnskörungur; varð bráðkvaddur. Ágúst 26. J. Nellemann, fyrrum íslandsráðgjafi (1875 —1896), hálfáttræður. Nóv. 5. Fritz Thaulow, heimsfrægur málari norskur, nær sextugur. [Að mestu eftir Skírnij. (62)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.