Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 83
geingur á, subban pín?« sagði hann. »Heldurðu kann- ske það sje strokkvatn, asnakjálkinn þinn, svo þú ^öegir gusa öðru eins og þessu niður á gólfið ?« F’á hnipti púkinn í fjandann og sagði: »Hvernig bzt þjer á? Pelta er sami bóndinn, sem ekki sagði eitt amayrði, þegar hann misti brauðskorpuna«. Bóndinn var nú að setja smáónot í konuna ogfór svo sjálfur að skeinkja. Þá gekk fátækur bóndi um veginn heim frá vinnu sinni og kom óboðinn inn. Hann heilsaði fjelögunum, settist niður og horfði á órykkjuna. Hann var þreyttur og liafði góða lyst á staupi sjer til hressíngar og vatnið fór að koma fram 1 tnunninn á honum þar sem hann sat. Bóndinn var Þó ekki á því, að bjóða honum neitt, en sagði muldr- andi svona út í hópinn: »Jeg hef elcki vín handa hverjum þeim sem hingað rekst«. Nú fanst fjandanum liann vera búinn að sjá nóg, en púkinn sagði drýldinn: »Bíddu við, það er dá- Htið eftir«. Riku bændurnir hjeldu áfram drykkjunni og hús- Þóndinn með þeim. Og þeir fóru að tala hver við annan með smjaðri og undirferli. Og fjandinn hlýddi á og hrósaði púkanum. »I'egar drykkjan gerir þá svona lymska«, sagði hann, »svo þeir fara að vjela og svíkja hver annan, Þá klófestum við piltana fljótlega«. »Bíddu, það er ekki alt búið enn«, sagði púkinn, »við skulum láta þá fá sjer í glösin aftur. Núnaeru Þeir eins og refir, sem eru að vagga rófunum og eru að reyna að leika hver á, annan, en bráðum verða Þeir eins og æðandi úlfar«. Bændurnir feingu sjer annað glasið til og urðu Við það æfari og klúryrtari. Lymskan var nú liorfin, eo ragn og hrakyrði komin í staðinn. Svo fóru þeir aó beita hnefunum og snoppúnga hver annan. Hús- Þóndinn lenti líka í áflogunum og varð illa útleikinn. Og fjandinn horfði á og þótti gánga vel. (73) [d

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.