Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 88
hvalir, sem náðust, og af þeim fjekkst lýsi 52,500 föt. Veiðin öll metin 3 milj. kr. Sama ár voru við Finnmörk, Bjarnarey og Spitz- hergen 19 gufuskip; á pau náðust 656 hvalir. Afurðir peirra seldust fyrir 850 þús. kr. Frá Hammerfest og Varðey i Noregi voru sama ár 67 skip, ílest seglskip, við veiðar í Íshaíinu og við austurströnd Grænlands. Aflinn á pau varð samtals 220 rostungar, 32,500 selir, 190 hvitfiskar, 420 ísbirnir og 300 lireindýr. Auk pessa náðust lifandi nokkrir úlfar, refir og moskusnaut, sem eru í háu verði til dýragarða. A Vestfjörðnm voru áður 8 hvalveiðastöðvar, sem útlend fjelög áttu, en árið 1905 voru par eptir að eins tvö fjelög, annað á Hesteyri, hitt á Suðureyri. Undanfarin ár var svo mikið drepið at hvölum á Vest- fjörðum, að þeim fækkaði svo að útgjörðamönnum pótti ekki tilvinnandi að vera par lengur; póvoru vciddir p.á. á Hesteyri, með 4 skipum, 162 hvalir. Afurðir peirra voru: 7497 tunnur af lýsi, 32,200 pd. skíði, 221,000 pd. kjötmjöl og' 586,000 pd. beinamjöl. Á Suðurejri við Tálknafjörð veiddust með 4 skipum 132 hvalir, sem gáfu af sjer 7126 tunnur (210 pd.) aí lýsi, 46,000 pd. skíði, 310,000 pd. kjötmjöl og 435,000 pd. beinamjöl. Á Austfjörðum hafa verið næstliðin ár 2 stór hvalveiðafjelög, en um pau vantar skýrslur. Á Grænlandi var tekið manntal árið 1901; voru par pá 11,893 menn. Af þeirri tölu voru 272 útlend- ingar, lla kynblendingar og 2/3 hreinir Eskimóar. Næstliðin 10 ár dóu árlega að meðaltali 29 af pús- undi í Suður-Grænlandi og 34 i Norður-Grænlandi. Lungnatæring er mannskæðust veiki par. Af henni dej7ja 29 af hundraði allra dáinna. 13 af liundraði dóu af slysförum, par af drukknuðu flestir. Stærð Grænlands er talin 2,170,000 □ kílómetrar. Af því mikla iandflæmi liggja 2,081,900 □ kílómetrar (78)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.