Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 91
íslenzk mannanöfn. Eftir Jón prófast Jónsson. B. Karlmannanöfn. (T'ramh. frá almanaki fyrir árið 1907). OU: (lítill forfaðir). aikvæmi forfeðra. Ormur: hvasseygur (fi án- eygur) m. xPqII (Paulus): litill m. xPálmi: pálmaviður (itur- nienni). xPetlir: hellusteinn (bjarg- fastur m.) Rafn '■ svarthærður m. Rafnlcell : m. með svartan hjálm. Pcignar: (goðborinn) ráð- spakur hermaður. Randver: s. s. ber lielgan skjöld. Runolfurvitur-kappi. Pögnvaldnr; ráðspakur valdsmaður. Sigurbjörn: síg randi kappi. Sigfús: fús að sigra. ^ÍQgcÍr: s. s. ber sigur- sselt spjót. Sighvatur: röskur að sigra. Sigmundur: sigrandi verndari. Sigtryggur : öruggur að . Sigra. Sigurður : yörður sigursins. Sigvaldi: sigrandi valdsm. Skafti: s. s. ber (fágað) spjót. Skarphéðinn: s. s. ber harðan feld. Sklíli: sá, sem skýlir, verndar Snjólfur: kappi í snjó (hvítur k.) Snorri: ódæll(sókndjarfur)m. Snœbjörn: kappi í snjó (hvítklæddur k.) xStefán: hringur (blóm- lauf-), sigurdjásn. Steindór: sterkur m. með (gim)stein. Steingrímur: s. s. ber hjálm settan steinum. Steinn: gimsteinn. liarður? staðfastur m. ? Steinólfur: kappimeð(gim-) stein. Stígur: sporadrjúgur m. Stgrbjöm: ófriðsamur k. Styrkár: hrokkinhærðui- styrjaldarmaður. Sturla: ófriðarmaður. Sumarliði: s. s. ferðast á sumri. Sveinbjörn: ungur kappi. Sveinn : yngismaður, pjónn. Sverrir: s., s. geisar (ofsa- maður). Sœbjörn: kappi frá sjó (sjóhetja).

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.