Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 92
Sœmundur: verndarí ásjó. SÖIvÍl dökkhærður, skol- brúnn maður. Teitlir: kátur m.,gleðimaður. TjÖI'Vl vopnaður maður. Torfi: s. s. tekur upp svörð (mó). xTÓmctS (=Tumi?): tvíburi. Trausti: öruggur, áreiðan- legur maður. Tryggvi: trúlyndur, ör- uggur maður. Utfar harðfengurhermaður. Ulfur: kappi, harðfengur m. Uni: sá, sem unir sér. Vagil:hraðfær?skemtinn?m. Valdi. sá, sein vald hefir. Valdimar: frægur valdsm. Valgarður: veijandi (vai- inn) verndari. Valtyr: veljandi Týr (Óð- insheiti). Vermundur: s. s. ver (og friðar). VÍgfÚS: fús til bardaga. Vígllindllr : bardagamaður. Vilhjálmur: geðþekku r m. með lijálm. Vilmundur: geðþekkur verndarmaður. PjÓðÓlflir: kappi þjóóar- innar. Pjóðrœkur (= Piðrik): sá. sem ræður fyrir þjóð. Pórariim sterkur heimilis- vörður. Porbergur: steruur að bjargá. Poi’bjÖrn: sterkur lireysti- inaður. Pórðlll' : sterkur að friða. Pórfmnur: sterkur, hagur. Porgeil-sterkur að beita spjóti. Porgils: sterkur að tryggja frið. Porgrímur: sterkur grímu- maður (hjálmberi). Pórhallur: sterkurgimsteinn (glæsil. kappi). Pól'ir: sá, sem Pór styrkir. Porkell: Sterkur lijálmberi. Porlákur: sterkur að leika. Porleifur: s s. pórskilureflir. Pormóður: sterkur m. og hugaður. Póroddur: sterkur m. með ör (spjót). Pórólfur: sterkur kappi. Porsteinn: sterkur gimsteinn (glæsil. kappi). Porvaldur: sterkur valdsm. Porvarðlll': sterkur varðm. Ögmundur: ægiiegur . verndari. Önundur: afspringur for- .feðra? (o: ættarlaukur). Ornólfur: arnfleygur kappi. Ossur: S.s. andsvarar (greiður i svörum). Slia,inmstafaiiir! e. = eða. k. = kappi. m. = maður, s. s. = sá sem. v. = verndari. x fyrir framan nöfn merkir að þau séu útl. að uppruna. (82)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.