Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 94
í bankanum. A. »Þér getið ekki fengið þetta lán; haíið þér ekk 3 lán eldri«. B. »Jú! svo lánsamur er ég«. ★ ★ * Tengdasoniirinn er að taka á móti heimanmundi konu sinnar af ríkum tengdaföður, hann skoðar hvern seðil nákvæmlega, um leið og hann leggur seðilinn frá sér. Tengdafaðirinn: »Því ertu að skoða hvern seðil svona vandléga, heldurðu að ég hafi falsað þá?«. Tengdasonurinn: »0 — ekki svona beinlinis. En síðan ég giflisl hefl ég komist að því, að konan mín hefir falskar tennur, faiskt hár og fölsk brjóst, svo þér verðið að fyrirgefa mér, þó ég sé orðinn dálitið tortrgggimm. ★ ★ * Bóndinn: »Þú ert ekki kulsæll, fyrst þú lætur höggva gat á ísinn, til að smeygjaþér niður um, svo þú getir baðað þig. Þykir þér þetta bað vera þægilegt?«- Nirfdlinn: Nei! Það er fjarska óþægilegt, en ég átti eftir prjái baðmiða frá sumrinu, [sem ég mátti til að nota, áður en peir verða ónýtir, [því eftir nýár hafa þeir ekkert gildi og ómögulegt að selja þá. * * * Skömmu eftir að púðrið var fundið upp, var djöfullinn á gangi út í skógi og mætir manni, sem var á dýraveiðum með tvíhleypta byssu; hann segir við veiðimanninn: »Hvað hefurðu sjaldséð þarna maður minn?«. Veiðimaðurinn: »Það er tóbakspontan mín«. Djöfsi: »Þú getur þá gefið mér í tiefiðv. Veiðimaðurinn: »Þaö er velkomið«, og setur um leið byssuna upp að nefinu á djöfsa og hleypir skot- unum úr báðum byssuhlaupunum upp í nasir kalls. Djöfsa varð ekki annað meint við það, en að hann fékk hnerra; að því búnu segir hann: »Það er ann- ars skrambisterkt tóbakið í pontunnipinni,maður minn«- (84)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.