Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 95
Talsiminn. Hann: »Hver hringir til mín«? Hún: »Fröken N. N. Hann: »Hvers óskið þér«. Hún: »t* *ú komst ekki í gærkvöldi, þó þú værir búinn að lofa þvi, en láttu mér nú ekki bregðast, að Þú komir til mín í kvöld klukkan 12«.. Hann: »Hvað á ég að gjöra«. Hún: »l‘ella vanalega«. Hann: »Ég skil ekkert í þessu«. Hún: »Er ég ekki að tala við ökumann A- burðarfélagsins?«') Hann: »Nei! Það er kandídat P. P. Hún: Æ— fyrirgeíið þér — «. (Húri^hringir af). * »Hér er svo þröngt, að ég get hvergi lagt hattinn minn, ég held ég verði, að setja hann á höfuð mitt aftur«. — H »Gerðu það ekki, því það er ómögulegt að íinna hér vitlausari stað til þess«. * * ♦ * Fréltaritari heimsótti fanga í hegningarhúsi, og segir við einn þeirra: »Hver er nú orsökin til þess, nð þér voruð svo ólánsamur, að komast liingað?«. Fanginn: »Hin sama, sem kom yður til að tala við mig, það er forvitnin, sem rekur neflð i alt, pö manni komi pað ekkert við. Munurinn er að eins sá, að þér komuð inn um dyrnar, en ég inn um kjallara- gluggan. * * * Kunninginn: »Þú hefir sjálfsagt valið þér væna konu vinur minn«. Kaupmaðurinn: »Já, það getur þú reitt þig á, hún er afbragð — fyrirtak, ég pori að mœla með henni við hvern sem vera skal«. ') Áburðarfélagiö hafði telsið að sér. að hreinsa náðliús í "3enum á nóttunni, en símasambandið liafði verið sett skakt saman, liklega óviljandi. *) Pessar 3 skritlur auðkendar* eru að nokkru leyti eftir »Hauk«. (85)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.