Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 97
Húlfum mánuði efiir jarðarförina. Jens: »Nú er búið að grafa hann Lars pinn, Stína mín, svo við getum bráðum farið að undirbúa Qiflinguna okkar«. Ekkjan: »Ekkert hefði mér verið ltærara, Jens ®inn!, en pví minlist pú ekki fgr á petta, pví fyrir fám dögum lofaðist ég honum Mads, sem bjó iil lík- kisluna«. * * Á bæ í Olfusi er gamalt og' stórt naut, sem fjósa- manni pykir mjög vænt um. Nýlega var honum sagt að nú ætti að farga nautinu, pví pegar konuugur kæmi ætti að gefa honum pað. Við petta var fjósa- kallinn styggur, en segir pó »ja, ja, hann fœr pá á fœturna, enda mun honum ekki veita af pví, pegar hann fer að sparka á mölinni i Reykjavík.« * * A. »Mögur eru blöðin orðin, og sumt af nýju bók- mentunum ykkar«. B. »0 — eftir pvi sem skilvindum fjölgar vex undan- renningin.« * * Iiúsbóndinh reiður »farðu til fjandans strákur, ég Vil ekkert með pig hafa«. Drengurinn hálfskælandi: »Eg fer ekki eitt fet netna hún mamma mín fari með mér«. * Eftirmœli eftir slórpjóf. Fyrirtaks duglegur var hann, hann vann, pegar aðrir svá/u; og hirtinn var hann í bezta lagi, paö sem aðrir mistu, var hjá honum vel geymt. *r * * Gamli Jakob: »Hefurðu tekið eftir pvi, María, aö bæjarstjórnin er farin að breyta götunöfnunum hérna eins og fleiru?«. (87)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.