Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 99
fyrir þá að vera í félaginu með 2 kr. tillagi, í samanburði
við að kaupa bækurnar með þeirra rétta verði.
Þeir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá 10% af
ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við
útbýtingu á ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á
2 kr. tillagi þeirra. Af öðrum bókum félagsins, sem seldar
eru, eru sölulaun 20%.
Til lausasölu hefir félagið þessi rit:
1. Almanak hins’ ísl. Þjóðvinafélags fyrir árin 1880
til 1905 30 aur. hvert (1890—1891 undanskilið). Fyrir 1906
°g 1908 50 aur. hvert. Síðustu 29 árg. eru með myndum.
í'egar alman. er keypt fyrir öll árin í einu, 1880—1905,
(2 árg. undanskildir) kostar hvert 25 a., og fyrir 1906—
1908 50 a. ÖU alman. fyrir 1880 og 1890—1891 eru upp-
seld. Félagið kaupir þessi almanök óskemd fyrir 1 kr. hvert.
Ef þessir 26 árg. væru inribundnir í 5 bindi, yrði það
fróðleg bók, vegna árstíðaskránna, ýmissa skýrslna og mynda
nieð æfiágripi margra nafnkendustu manna, fyrir 7,50.
2. Andvari tímarit h. íslenzka Þjóðvinnfél. I.—XXXI.
ár (1874—1906) á 75 a. hver árg., 5. og 6. árg. uppseldir
°g kaupir félagið pá árg. fgrir 1,50 a. hvern.
3. Ný Félagsrit 9. til 30. ár á 50 a. hver árgangur.
*• til 8. árg. eru uppseldir.
4. Um vinda eftir Björling 25 a. ,
5. íslenzk garðgrkjubók, með myndum, á 50 a.
6. Um uppeldi barna og unglinga á 50 a.
7- Um sparsemi á 75 a. Um frelsið á 50 a.
9. Auðnuvegurinn á 50 a. 10. Fullorðinsárin á 50 a.
11. Foreldrar og börn á 50 a.
12. Barnfóstran og Hvers vegna? 1. h. uppselt.
13. Dýravinurinn 8 h. á 65 a. hvert (1. og 4. uppselt).
14. Pjóðmenningarsaga, 3 hefti á 3 kr.
15. Danvins kenning á 0,50 a.
16. Malur og drgkkur 1 kr.
Þegar keypt er í einu lagi alt sem til er af Andvara
°g Nýjum félagsritum, fæst mikill afsláttur.